Réttur


Réttur - 01.06.1947, Side 11

Réttur - 01.06.1947, Side 11
EÉTTUR 83 stað þess róttæka lýðræðis, sem einkenndi Bandaríkin, meðan sjálfstæð bændastétt var eitt sterkasta þjóðfélags- aflið og eignaðist í Abraham Lincoln táknrænan fulltrua sinn, kom nú smámsaman eitt spilltasta stjórnarkerfi heims, þar sem mútur og skipulögð stjórnmálaspilling keyrðu svo úr hófi fram að eigi varð lengur aðgreint hvar glæpsamlegir auðdrottnar á borð við Rockefeller, Morg- an og Vanderbilt hættu og auðugir glæpamenn á borð við A1 Capone og Vandergast tóku við að stjórna borgum og ríkjum eða jafnvel ríkisstjórn og forsetunum sjálfum. ★ fslenzkt þjóðarbrot hafði flúið til Ameríku til að finna frelsi úr ánauðinni heima og fundið það um tíma. En beztu menn þjóðar vorrar sáu brátt hvert stefndi þar. Vægðarlaus undirokun þess verkalýðs, er amerískt auðvald hafði náð fullum tökum á, birti þeim 'hvers aðrir mættu vænta, þegar þessum auðdrottnum yxi fiskur um hrygg. Stephan G. sá þá þróun með skarpskyggni snill- ingsins. Matthíasi Jochumssyni birtist hún í sýn spá- mannsins. Skal síðar í þessari grein rætt nánar um þá „uppreisnin" 3. nóv., en daginn áður fengu fjögur herskip Banda- ríkjanna skipun um að hindra her Kolumbíustjórnar í því að kom- ast til eiðisins. Gerðu þau það með því að setja sjóher á land 6. nóv., viðurkenndi Bandaríkjastjórn siðan stjórn uppreisnarmanna sem stjórn hlns sjálfstæða lýðveldis Panama. 18. nóvember undirrituðu svo þessir aðilar, Bandaríkjastjórn og stjórn Panama samning um að Bandaríkin fengju 10 mílna breitt landsvæði yfir eiðið til ævar- andi eignar fyrir 10 millj. dollara staðgreiðslu og 250 þús. dollara ár- lega greiðslu. —- Hin löglega stjórn Kolombíu varð að láta sér nægja að mótmæla ofbeldinu og landráninu, sem skeð hafði á 15 dögum. •—- Panama er fjórðungi minna en Island. Þjóðernislegar ástæður til sjálfstæðis þess gagnvart Kolombíu eru álíka og þær að gera Reykjanesið óháð Islandi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.