Réttur


Réttur - 01.06.1947, Síða 12

Réttur - 01.06.1947, Síða 12
84 RÉTTUR spámannlegu hvatningu þjóðskáldsins til íslendinga aust- an hafs og vestan. En aðvörun Stephans G. skal ljúka þessum kafla. Hann leggur hana í munn Pedro, konungi Brasilíu, er hann hafði á alþjóðasýningunni í Fíladelfíu 1876 fyrst séð hina miklu tækni kolanámueigenda í Penn- sylvaníu og síðan óskað eftir að sjá heimkynni og ásig- komulag kolanámumanna og ógnað sú sjón. Kvæðinu um þennan atburð, „Drottins-orðið“ lýkur svo: „Don Pedro úr djúpri þögn draumasjóna vakti sögn: „Aldrei verði í voru ríki vinnumennskan yðrar líki! 1 því hliði að engill stæði, allra bæna lengst ég bæði, landið mitt þeim voða verði. Væri í nauð — með brugðnu sverði!“ ★ Beztu mönnum Islands stóð nú ógn af þeirri ánauð, er þeir sáu breiðast út, í álfunni þar, sem þeir höfðu leitað frelsisins. II. „Mammonsríki Ameríku"* „Þið Vesturlieims auðmenn, nieð gnægtir gulls og fjár, sem glaðir hvílið mjúkt á rósabeði, þið horfið á annarra hungur, nekt og tár með hluttekningarlausu kuldageði. * 1 kvæði Matth. Jochumssonar: „Til Vestur-Islendinga".
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.