Réttur


Réttur - 01.06.1947, Page 15

Réttur - 01.06.1947, Page 15
RÉTTUR 87 „Sýnir höfundur þar með sönnum dæmum, hve satt hann hafi frásagt í fyrri bók sinni, eða fyrirsagt um spill- ingu og stjórnarsiðleysi Chicagóar og fleiri stcrbæja þar í landi. Þar lýsti hann því með dæmafárri dirfsku, hversu sérplægnin og auðvaldið halda. þar öllu frelsi í helgreip- um. . . .“. „Rétt er þar allsengan að fá, allt er háð auð- mönnunum: dagblöðin, atkvæðin, dómstólarnir, borgar- ráðið, og 'hávaðinn af kirkjunum líka.“ Dregur hann nú upp nokkrar myndir af spillingunni og þvínæst kaupkúgun auðmannanna. Lýsir hann auðfélagi Pullmanns, járnbrautarvagnafélaginu alræmda og hinu mikla verkfalli járnbrautarverkamanna gegn kaupkúgun Pullmanns. Var það mesta verkfall, sem háð hafði verið í Bandaríkjunum til þess tíma og hafði Eugene Debs, verkalýðsleiðtoginn frægi, forustu þess og hlaut fangelsi fyrir. Lýkur Matthías greininni með þessum orðum, er hann hefur lýst ósigri verkamanna: „Er það haft eftir Pullmann að þar mætti sjá, hvert vit það væri fátækling- um, þótt margir væru, að bjóða byrginn auðvaldi Ame- ríku“. í 22. tbl. Stefnis birtist annar kafli ritgerðarinnar undir fyrirsögninni: „Aðsig nýrra byltinga í Ameríku". 1 sama blaði birtist kvæði Páls: „Auðvaldið". Lýsir nú Matthías hinum ýmsu mönnum og hreyfing- um, er beinist gegn yfirdrottnun auðmannanna. Farast honum m. a. svo orð um prófessor Herron, einn af „þeim, sem þruma gegn auðvaldinu, samkeppnis-ofsanum og sjálfræðisstefnu aldarinnar, eða þeirri illu þrenningu, sem á ensku er kölluð — ekki faðir, sonur og h. a., beldur Píutocracy, Competition og Individualism.* Boðar hann ógurleg Ragnarök fyrir dyrum, ef landið haldi áfram að afkristnast og fylla mæli sinna. synda, vill að menn snúi gjörsamlega um grundvallarskipulagi félagsins — líkt og Allar leturbr. Matthíasar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.