Réttur


Réttur - 01.06.1947, Síða 16

Réttur - 01.06.1947, Síða 16
88 RÉTTUR Tolstoi kennir —, kallar lög og rétt, sem svo er kallað, lögleysu og rangindi frá kristnu sjónarmiði, þar eð allt, sem snúi frá bróðerni og mannelsku, jöfnuði og guðlegum hugsunarhætti, það leiði til glötunar og kollvörpunar þeirrar þjóðmenningar, sem nú er. Aðrir kalla kenningar hans öfgar og fjarstæður, segja að hvergi í heimi sé frjálsara, réttari og mannúðlegri félagslög og fyrirkomu- lag en einmitt í Ameríku. Þeim flokki fylgir allur þorri ríkismanna landsins og þeirra fylgismenn af klerkum og fræðimönnum." Matthías tekur undir með þeim siðabótarmönnum, sem frá sjónarmiði kristinnar siðfræði láta svipuna ríða á kúgunarskipulagi auðmannanna, en lokar ekki augunum fyrir að sjálfir munu auðmennirnir láta blöðin óspart gylla þjóðfélagskúgunina. Þriðja greinin er svo í 23. tbl. Stefnis undir fyrirsögn- inni: „Stjórnarskrá og stjórnarlag í Bandaríkjunum". Byrjar hann nú aftur með tilvitnun í bók Mr. Stead: „Það er hvorttveggja — segir Mr. Stead — að hægt er að koma pólitískum flugum í munn Ameríkumanna, eink- um ef kitlað er þjóðardramb þeirra um leið og landið og stjórnarskrá þess er sýnt í rósaskýja-skuggsjá, enda hef- ur auðvaldinu tekizt enn til þessa dags, að halda hávaða manna við þá trú, að þeir séu frjáls þjóð, enda frjálsari en aðrar þjóðir“. Rekur svo Matthías síðan svikavef auð- mannanna við að stjórna á móti vilja fólksins og segir m. a.: „Allir trúa á og tilbiðja lýðfrelsið, en í raun réttri ræð- ur þjóðviljinn engu í landinu. . . .“ ,,„Frelsið“ í Ameríku er mest fólgið í ófrelsi og ofsa einstaklingsins eða vissra auðs- og yfirgangsfélaga (Rings, Corporations). Því spáði Lincoln gamli, að því er sagt er, á síðustu dögum, að ekki mundi líða á löngu þangað til nýr voði ógnaði rík-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.