Réttur


Réttur - 01.06.1947, Síða 19

Réttur - 01.06.1947, Síða 19
K É T T U R 91 firra þjóðirnar þessum ógnum væri sósíalisminn. Um Stephan G. Stephansson, einn bezta brautryðjanda sósíal- ismans á íslandi, er það kunnara en frá þurfi að segja. En einnig á Matthías Jochumsson 'hefur fátækt Islands og síðar misnotkun auðsins af auðmönnum Ameríku haft þau áhrif að skapa samúð með sósíalismanum. I ,,Stefni“ 10. des. 1896 ritar Matthías eftirmæli undir fyrirsögninni „Skáldið William Morris.“ Þar segir hann m. a. frá síðustu heimsókn sinni til skáldsins og samtali þeirra 1885. Spyr Matthías þá m. a.: ,,Hvað vantar okkur Islendinga fyrst og fremst? Heimastjórn ? Betri og fleiri atvinnuvegi? Auknar sam- göngur? Item betri skóla og uppfræðslu?“ „Því ekki allt þetta og meira til, segir Morris, en ég ætlaði að segja, allar þessar framfarir, þó sjálfsagðar séu er ekki nema hálf leiðin til þeirrar siðmenningar, sem framtíðin heimtar." „Hvað heitir sú siðmenning?“ segi ég. ,,Hún heitir þjóðfélagsskapur byggður á sameign.“ (leturbr. Matth.). Nú skyldi ég hvað 'hann fór og tók að ræskja mig eins og væri ég heima. ,,Þér meinið“, segi ég, ,,socialismi“. ,,Já, og ekkert land undir sólunni, sagði Morris, ætti hægra með að koma honum á en þið Islendingar." (Síðan rekur Matthías samtal þeirra nokkru nánar og lauk því með að Morris fékk honum bæklinga og blöð að lesa. Síðan segir Matthías í greininni). „En þegar ég á dögunum las blaðagrein eftir Guðmund prest í Gufudal minntist ég hinna tilfærðu orða Morrisar; blöðum hans týndi ég norður í Nýkastala, en orð hans eru nú mín eigin skoðun, þótt ekki sé mitt færi og hafi aldrei verið að rökstyðja hana. Spyrjum að leikslokum.“ (Síðan ræðir Matthías um hvað Morris hafi gert fyrir Island og lýkur greininni með þessum orðum):
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.