Réttur


Réttur - 01.06.1947, Síða 20

Réttur - 01.06.1947, Síða 20
92 RÉTTU R „Nafnið Vilhjálmur Morris ætti að standa gulli ritað á íslands söguskildi". ★ Beztu menn íslands, þeir, sem hæst báru í menningu þess og fremstir stóðu á verði um andlegt og siðferðilegt mat þjóðarinnar á verðmætum lífsins, fordæmdu auðvald Ameríku og tóku að eygja í sósíalismanum vonina um að forða íslandi frá því að verða nokkru sinni ofríki auð- valds að bráð. Ég hef því orðið svo langorður um afstöðu Matthíasar í þessum efnum, að það er lærdómsríkt á þeim tímum, sem amerísk leppblöð á íslandi kenna að sósíalisminn og öll barátta gegn auðvaldi Ameríku hér á landi sé erlend- ur undirróður, að minna á hvernig þjóðskáldið, er orti ,,Ó, Guð vors lands“ leit á þessi mál á sínum tíma og myndi víst verða fyrir galdraofsóknum amerísks auð- valdsofstækis og rógi íslenzkra þjóna þess, ef 'hann lifði. En það mætti taka svo mörg dæmi um afstöðu annarra fremstu manna íslands að æra mætti óstöðugan. Gestur Pálsson ritar sínar sósíalistisku greinar í ,,Heimskringlu“ til þess að boða Vestur-íslendingum sósí- alismann sem leiðina til baráttu gegn auðvaldi Ameríku. Sigurður Júlíus Jóhannesson yrkir sín róttæku ádeilu- kvæði á auðmenn Ameríku og lýsir fyrir löndum sínum beggja megin hafsins hervaldskúgun amerísku auðjöfr- anna gagnvart verkalýðnum. Því meir sem á líður 20. öldina, því ógnþrungnari verða frásagnirnar, sem íslenzku þjóðinni berast í ferðasögum, raunhæfum skáldsögum og þjóðlífslýsingum frá auð- valdsríki Ameríku. Einar Hjörleifsson Kvaran reit í frásögn sinni „Vest- urför“ 1909 m. a. á þessa leið um ameríska auðvaldið. ,,Því meira sem ég las af Vesturheimsblöðunum, því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.