Réttur


Réttur - 01.06.1947, Qupperneq 31

Réttur - 01.06.1947, Qupperneq 31
RÉTTUR 103 vorrar höfðu oft barizt dögum saman við dauðann á öld- um hafsins eða í stórhríðum heiðanna. Tilmælin um að gera sig að leiksoppi múgmorða eins og í Hiroshima var spurning til þjóðar vorrar um hvort hún vildi að hetju- baráttu allra þessara einstaklinga, lífi þjóðarinnar sem heildar, skyldi ljúka með því að hún fórnaði sér sem lamb á sláturvelli fyrir fégráðugustu yfirstétt, sem ver- öldin hefur þekkt. Kaldrifjaðir kauphallardrottnar Wall Street voru vanir að henda ríflegum mútum í helztu stjórnmálamenn Mið-Ameríkuríkja, til þess að fá fram vilja sinn á þjóðum þeirra. Þeir héldu að þeir gætu sagt Islendingum fyrir verkum með álíka hætti, — eða jafn- vel sloppið enn ódýrar með því að hræða nokkra íslenzka auðmenn á bolsévikkagrýlunni að Hitlers hætti og fá þá til þess að fleygja sér í fang þeirra af frjálsum vilja. En kauphallardrottnarnir reiknuðu skakkt. Framundan voru fyrstu þingkosningar íslenzka lýðveldisins. Það var ekki hægt að fá neinn meirihluta þingmanna til að selja land- ið undir atombombur næstu styrjaldar og sjálfa sig þar með undir áfellisdóm kjósenda — fyrir 30. júní 1946. Aðstæður við landránstilraun ameríska hervaldsins gagnvart Islendingum voru jafn óviðfeldnar og sjálf til- ætlunin var svívirðileg. Bandaríkin höfðu enn her í land- inu ,þegar „tilmælin" voru gerð! ísland gat sem sé alls ekki samið sem algerlega frjálst land. Aðferð ameríska auðvaldsins var því enn ofbeldiskenndari en aðferðin við Kopavogseiðana forðum daga, — og enginn heiðarlegur Islendingur hefði litið á „samning", sem við slíka nauð- ung væri gerður, sem siðferðilega bindandi frekar en ein- veldissamþykktina Danakonungi til handa í Kópavogi 1662. Islendingar svöruðu landránstilraun ameríska her- valdsins neitandi. Bandaríkjastjórn mun hafa komið neit- unin á óvart. En henni var það jafnljóst og íslenzku þjóð- inni sjálfri, að fyrst og fremst hafði herstöðvakrafan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.