Réttur


Réttur - 01.06.1947, Page 36

Réttur - 01.06.1947, Page 36
108 RÉTT U R um, sem kalla sig íslenzk, undir yfirumsjón dómsmálaráð- herra, sem kennir sig við íslenzkt sjálfstæði. Skal nú gefið nokkurt yfirlit yfir hvað unnið hefur verið af hálfu erindreka hins ameríska auðvalds á því ári sem liðið er: 1. Islenzk lög þverbrotin, réttindi Islendinga fótum troð- in, Amerikanar á íslandi gerðir að sérréttindastétt: herraþjóð. Samkvæmt Keflavíkursamningnum* áttu Bandaríkih að njóta, tollfrelsis af vörum þeim, er þau fluttu inn vegna herflutninga sinna til Þýzkalands. Ekki af neinu öðru. Sömuleiðis skyldu þeir Bandaríkjamenn vera tekjuskatts- * 4. g'r. hans hljóðar svo: „Flugförum þeim, sem rekin eru af Bandaríkjastjórn eða á hennar vegum í sambandi við framkvæmd þeirrar skyldu, er Bandarikin hafa tekizt á hendur, að hafa á hendi herstjórn og eftirlit i Þýzkalandi, skulu áfram heimil afnot af Kefla- víkurflugvellinum. 1 þessu skyni skal stjórn Bandaríkjanna heimilt að halda uppi á flugvellinum á eigin kostnað, beinlinis eða á eigin ábyrgð þeirri starfsemi, þeim tækjum og þvi starfsliði, sem nauð- synlegt kann að vera til slíkra afnota. Taka skal tillit til sérstöðu slíkra flugfara og áhafna þeirra að því er varðar tolla, landvistar- leyfi og önnur formsatriði .Engin lendingargjöld skal greiða af slíkum flugförum." 9. gr. segir svo: „Eigi skal leggja neina tolla eða önnur gjöld á efni það, útbúnað, nauðsynjar eða vörur, sem inn eru flutt til afnota fyrir stjórn Bandaríkjanna eða umboðsmenn hennar samkvæmt þessum samningi eða til afnota fyrir starfslið það, sem dvelur á Islandi vegna starfa, sem leiðir af framkvæmd samnings þessa. Út- flutningsgjalda skal heldur eigi krefjast af útflutningi téðra vara. 10. gr. segir: „Eigi skal leggja tekjuskatt á þær tekjur þess starfsliðs Bandarikjanna, sem dvelur á Islandi við störf, er leiðir af framkvæmd samnings þessa, er koma fré aðiljum utan Islands."
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.