Réttur


Réttur - 01.06.1947, Side 37

Réttur - 01.06.1947, Side 37
RÉTTUR 109 frjálsir, sem beinlínis ynnu að þessum störfum — og að- eins að svo miklu leyti sem þeir unnu að þeim. Að öllu öðru leyti skyldu auðvitað allir þessir Bandaríkjamenn heyra undir íslenzk lög og öll þeirra starfsemi hér. En hvernig hefur svo verið farið að ? Bandaríkjamenn á Keflavíkurflugvellinum hafa verið látnir brjóta a. m. k. eftirfarandi íslenzk lög: 1. ÖIl íslenzk tollalög. Þeir hafa flutt inn vörur sínar allar án þess að greiða toll af þeim. Þegar þingmenn sósí- alista afhjúpa þetta hneyksli á Alþingi í október 1947, er farið að reyna að semja við Amerikanana. Ríkisstjórnin virðist helzt biðja þá um að gera sér ekki of mikla skömm með þessu framferði. En manndóm þorir hún ekki að sýna — eða á hann ekki til. Auðvitað áttu Bandaríkja- menn samkvæmt samningnum að greiða tolla af öllum innflutningi sínum og fá svo endurgreitt það, sem þeir áttu að hafa tollfrjálst. — En í stað þess að standa þarna á rétti Islendinga ,gerist dómsmálaráðherra Islands, Bjarni Benediktsson, beinlínis málflutningsmaður hinna amerísku lögbrjóta og yfirgangsseggja og lýsti því að lokum yfir á Alþingi ,er málstaður hans hafði beðið al- geran ósigur í rökræðunum, að Bandaríkin hefðu „sjálf- Sem sé, réttur Bandaríkjanna takmarkast eftir samningnum al- gerlega af nauðsyn vegna framkvæmd herstjórnar í Þýzkalandi, er reynslan hefur sýnt að ca. 10% af umferð Keflavíkurflugvallarins stendur í sambandi við þá framkvæmd. 5. gr. samningsins segir: „Hvorki ákvæðin i næstu grein á und- an né nein önnur ákvæði í samningi þessum raska fullveldisrétti né úrslita yfirráðum lýðveldisins íslands varðandi umráð og rekstur flugvallarins, mannvirkjagerð eða athafnir þar“. Þessi grein tekur af öll tvímæli um hver skuli ráða Keflavíkur- ílugvelli, og að íslenzk lög og fyrirmæli gildi um allt, sem ekki er beinlínis framtekið skýrt og ótvírætt að undanþegið sé í samningn- um.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.