Réttur


Réttur - 01.06.1947, Qupperneq 40

Réttur - 01.06.1947, Qupperneq 40
112 RÉTTUR Bandaríkjanna, en með þeim eru þau raunverulega að skapa sér nýlendu á Reykjanesskaga. Þeir, sem hættir við að líta á þessi tollmál og önnur lögbrot hinna erlendu yfirgangsmanna sem smáatriði, ættu að minnast þess að 1773 ætlaði brezkur auðhringur, Austur-indverska verzl- unarfélagið, að flytja inn mjög ódýrt te til Boston, og eyðileggja verzlunina fyrir amerísku kaupmönnunum! Ameríkanar gerðu sér þá hægt um hönd, tóku te-ið og hentu því í sjóinn. Þannig hófst byltingin í Ameríku og frelsisstríð Bandaríkjamanna byrjaði tveim árum síðar. — En það er engin von til þess að Bandaríkjamenn hlíf- ist við að ganga á hagsmuni Islendinga og skirrist við að haga sér svipað og Bretar gerðu þá í Bandaríkjunum, nema þeim sé sagt í fullri alvöru: Hingað og ekki lengra. Og Island er þó sjálfstætt lýðveldi, en ekki nýlenda eins og Nýja England var þá. 2. Unnið að því að brjála dómgreind þjóðarinnar, fá hana til þess að hætta að hugsa sem íslendingar og fara að liugsa sem málalið amerískra auðdrottna. Islenzka þjóðin hafði áratugum saman vanist því að breyta í sjálfstæðisbaráttu sinni eftir kjörorði forustu- mannsins mikla: Eigi víkja. Alltaf þegar á reið stóð meirihluti þjóðarinnar sem einn maður um rétt sinn, þótt það kostaði að rjúfa þing eftir þing og fá ekkert fram sökum þess að konungsvaldið vildi ekki ganga að kröfum Islendinga um fullan rétt. Það þarf því meir en lítið til þess að spilla slíkri þjóð svo siðferðilega eða brjála svo dómgreind 'hennar, að húr standi ekki vörð um sjálfstæði sitt eða láti glepjast til þess að fá öðrum forráð í hendur á landi sínu. En þetta spillingarverk ætlar samt ameríska aftur- haldið að vinna hér með tilstyrk erindreka sinna. I því skyni er nú sett í gang hér samskonar múgsef junarstarf-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.