Réttur


Réttur - 01.06.1947, Side 42

Réttur - 01.06.1947, Side 42
RÉTTUR 114 Hvaða röksemd sem er, hvaðan sem hún kemur, er svarað með Rússagrýlunni. Jafnt sósíalistar sem yfirlýst- ir stuðningsmenn stjórnarflokkanna hljóta þessi svör, þegar þeir átelja undanslátt ríkisstjórnarinnar gagnvart amerískum hagsmunum. Gott dæmi er afstaðan til „Þjóð- varnar“. Þegar þetta félag gengst fyrir fundi um sjálf- stæðismál íslendinga og ýmsir fylgjendur stjórnarflokk- anna tala, þá minnist ekkert hinna fyrrnefndu amerísku leppblaða á fundinn né birtir ályktun hans, ,,Tíminn“ seg- ir frá honum í 10 línum. ,,Þjóðviljinn“ einn birtir ályktun fundarins og segir ýtarlega frá ræðunum. Það er engu líkara- en Morgunblaðið, Vísir og Alþýðublaðið séu undir amerískri herstjórn eða háð ritskoðun þaðan og Tíminn sé dauðhræddur við Bandaríkin. Þannig er þá komið um prentfrelsi íslendinga í endurreistu lýðveldi sínu. Þegar einn þingmaður Alþýðuflokksins varar ríkisstjórnina við að brennimerkja alla, sem bera sjálfstæði íslands fyrir brjósti sem kommúnista, er hann ekki einu sinni virtur svars af forsætisráðherra flokks síns og auðvitað ekki minnst á neitt, sem hann segir í slíku máli, í hans eigin blaði! fslenzka þjóðin 'hefur dæmið fyrir sér um hvernig fer fyrir þjóð, sem lætur auðvaldsblöðin ginna sig til þess að gefa sig „hinum vonda á vald“, hræða sig með bolsagrýl- unni til fylgis við auðvald, sem einskis svífst. Þýzka þjóð- in horfir í dag á eyddar borgir sínar, milljónir látinna þegna, hungur og vesöld hinna lifandi. Það er uppskeran af „baráttunni gegn kommúnismanum", — afleiðingin af því að þýzka þjóðin lét brjálast 1932—33 til að fela þeirri stefnu, sem Morgunblaðið fylgdi þá og fylgir nú, völdin yfir sér. En þetta víti til varnaðar, má nú helzt ekki benda íslendingum á. Takmark þessarar ófyrirleitnu æsingastarfsemi amer- ísku leppblaðanna er að gera meirihluta Islendinga að andlegu málaliði ameríska auðvaldsins. Aðferðin er að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.