Réttur


Réttur - 01.06.1947, Síða 43

Réttur - 01.06.1947, Síða 43
HÉTTUR 115 skipta þjóðinni upp, flokka hana þannig að þeir, sem ekki séu með Ameríkumönnum, séu taldir með Pwússum! Sam- svarandi flokkadrættir voru einnig á Sturlungaöld kærir þeim útlendingum, sem þá seildust hér til valda. Og nú er þessi geðbrjálunarstarfsemi háð af engu minna offorsi af hálfu manna eins og þess, er ritar alltaf upp aftur og aftur sömu ósannindin á 2. síðu Morgunblaðsins, en víga- ferlin á Sturlungaöld voru háð af verstu óhappamönn- um aldarinnar þá. Áróður eins og sá, sem Morgunblaðið og önnur nefnd blöð reka, er raunveruleg stríðsæsing, þar sem fá á meiri- hluta Islendinga til fylgis við yfirgangsstefnu amerísku auðdrottnanna.* Ætla má þó að það verði lítt betra fyrir * Stundum reyna hin amerísku leppblöð að gefa í skyn að þriðja heimsstyrjöld yrði varnarstríð Bandaríkjaþjóðarinnar. Ekkert er fjær lagi. Það er síður en svo um hagsmuni Bandaríkjaþjóðarinnar að ræða, ef auðdrottnarnir yfir henni leggja til styrjaldar, til þess að brjóta heiminn undir sig. Þeir gera þetta af ótta við að efnahags- skipulag það, sem þeir hafa þvingað upp á amerísku þjóðina: ein- ræði auðhringanna, sýni sig í friðsamlegri samkeppni við hagkerfi sósíalismans ófært um að efla í sífellu framfarir og lífskjör mann- kynsins. Staðreyndirnar um eflingu iðnaðarframleiðslunnar í Sovét- ríkjunum og Bandaríkjunum hræða hina amerísku auðdrottna: Bandaríkin tólffölduðu iðnaðarframleiðslu sína á 80 árum, Sovét- ríkin gerðu það á 13 árum (frá 1928 til 1910). Hlutdeild beggja þess- ara stórvelda í iðnaðarframleiðslu heimsins óx frá 1913 til 1937, með- an hlutdeild annarra stórvelda minnkaði, en eftirfarandi tafla sýnir hver munurinn er: 1913 1937 Bandaríkin ' 38,2% 41,2% Þýzkaland 15,2 11,6 England ....... 12,1 9,3 Frakkland 6,6 5,0 Rússland 2,6 13,7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.