Réttur


Réttur - 01.06.1947, Side 46

Réttur - 01.06.1947, Side 46
118 R É T T U E Bandaríkjunum, nema fyrir 10% af sínu mikla láni. Hér á íslandi hefur stjórn Stefáns Jóhanns Stefánssonar stöðvað nýsköpun atvinnulífsins, hindrað frekari upp- komu stóriðju. Að hve miklu leyti slíkt er gert í sam- ráði við erlenda auðhringa, skal ekki sagt. En í þágu þeirra eru slíkar ráðstafanir gegn vaxandi efnahags- legu sjálfstæði Islands. Jafnframt reynir svo ameríska stóriðjuvaldið að knýja fram tollabandalag lénsríkja sinna til þess að drepa með samkeppni sinni iðnað hvers af þessum löndum. Hér á íslandi krefjast hagsmunir þeirra heildsala hins sama, sem umboðslaun fá af erlendri vöru viðkom- andi auðhrings, og reyna því að drepa þann innlenda iðn- að, sem er einn þáttur þjóðarinnar í efnahagslegri sjálf- stæðisbaráttu hennar. Hagsmunir þessara heildsala hafa ráðið aðgerðum núverandi stjórnar. Barátta einokunar- hringanna erlendu og ,,faktora“ þeirra hér gegn inn- lendum iðnaði endurtekur söguna af viðureign Hörmang- ara og Skúla fógeta. Ameríska auðvaldið hefur eftir mætti reynt að 'hindra leppríki sín í því að verzla við Sovétríkin og hin nýju sósíalistisku lýðræðisriki Mið- og Austur-Evrópu. Stjórn Stefáns Jóhanns, undir forustu utanríkisráðherra, Bjarna Ben., hefur reynt að framfylgja þeirri stefnu, eins og hún hefur þorað. En það er hins vegar erfitt sökum þess hve augljósir hagsmunir Islands eru af því að hafa mikla verzlun við nefnd lönd, sem hafa bæði gefið Is- landi hæst verð fyrir vörur þess og hagstæðastan verzl- unarjöfnuð. En svo mikill er yfirgangur þessara amerísku erind- reka að nú lítur helzt út fyrir að þeir ætli sér að eyði- leggja viðskiptin við ríki Mið- og Austur-Evrópu, sem í senn eru eðlilegustu markaðslönd Islands og gætu veitt þjóð vorri tryggingu gegn því að afleiðingar nýrrar kreppu í auðvaldsheiminum bitnuðu á henni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.