Réttur


Réttur - 01.06.1947, Síða 50

Réttur - 01.06.1947, Síða 50
122 RÉTTUR herferð þeirra gegn pólitísku og efnahagslegu frelsi Is- lendinga. Þar sem hún hefur ein getað ráðið, svo sem um löggæzlu, hefur hún getað til fulls sýnt viljann í verkinu. En á flestum öðrum sviðum þjóðlífsins á hún undir högg að sækja. Sjálfstæðismeðvitund Islendinga segir þeim enn sem fyrr að eigi dugi að víkja. V. ísland sem amerísk herstöð leiðir yfir oss þá hættu að íslendingum verði útrýmt Tilgangur ameríska auðvaldsins með því að ná þeim tökum á Islandi, sem það nú er að reyna að tryggja sér gegn vilja íslenzku þjóðarinnar, er ekki fyrst og fremst sá að arðræna þjóðina, þó hin amerísku auðfélög, sem þegar eru farin að feta hér í fótspor Hörmangaranna, taki nú þegar að stela af kaupi íslenzkra verkamanna. og brjóta taxta þeirra, — þá mun það vafalaust fyrst og fremst vera vegna þess að þetta er nú einu sinni þeirra vani. Það er 'heldur ekki fyrst og fremst tilgangurinn að gera Islendinga að amerísku málaliði, þó ætla mætti slíkt eftir þeim fítonsanda, sem áróðurinn gegn Sovétríkjunum er rekinn hér með undir andlegri forustu manntegundar- innar Ivars Guðmundssonar. Tilgangurinn er að tryggja ísland sem ameríska her- stöð. Öll sú barátta, sem afturhaldið heyr á íslandi nú, öll hin móðursjúka æsingastarfsemi gegn Sovétríkjunum og Sósíalistaflokknum, miðar að þessu eina marki: að brjála þjóðina svo að hún í einskonar geðveikiskasti, — álíka og því, sem Hitler tókst að koma þýzku þjóðinni í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.