Réttur


Réttur - 01.06.1947, Síða 53

Réttur - 01.06.1947, Síða 53
RÉTTUR 125 Þeir, sem 5. október 1946 samþykktu Keflavíkur- samninginn, afsökuðu sig með því á yfirborðinu að þeir gerðu þennan samning t.il þess að fá her Bandaríkjanna burtu. Nú er hins vegar 1951 hægt að segja þeim samningi upp og binda þar með endi á ítök Bandaríkjanna á ís- lenzkri grund. Og það er engin afsökun til fyrir því að gera það ekki. Og það er heldur engin afsökun til fyrir því að draga það að taka ákvörðun um þá uppsögn. Þegar þrír ráðherrar núverandi ríkisstjórnar: Stefán Jóhann, Bjarni Ben. og Eysteinn Jónsson svara spurn- ingu Alþýðuflokksþingmanns um hvort þeir séu með því að sepda samningnum upp á tilsettum tíma, þannig að þeir hafi ýmist enga ákvörðun tekið (Eyst.) eða að þeir m. a. s. telji það ólíklegt að íslendingar ,,geti“ tekið við flugvellinum sjálfir 1951, þá eru þessir menn að kalla yfir sig þyngstu fordæmingu þjóðar vorrar. Vér Islendingar verðum að þora að horfast í augu við ískaldan veruleikann og dæma út frá því, því líf vort og frelsi liggur við. Fyrir ameríska auðdrottna, með steinrunnin andlit og dollaraheila, er líf íslenzku þjóðarinnar ekki þyngra á metaskálunum en nokkrir grísir, sem geislavirkanir eru reyndar á á Bikini-ey. Þó þessi þjóð hafi með aðdáunar- verðri þrautseigju, karlmennsku og gáfum skapað glæsi- legar bókmenntir, að fornu og nýju, sem hver stórþjóð gæti verið stolt af, þá er það ekki frekar íhugunarefni fyrir þessa einræðisherra Ameríku en heilsa lítils barns í fátækrahverfum New York-borgar eða mann- réttindi negrastúlku í Suðurríkjum Bandaríkjanna. Það er aðeins eitt, sem kemst að í heilum þessara manna: meiri gróði, meiri völd, til þess að ná enn meiri gróða.. Fyrir þessa menn var síðasta stríð aðeins gróði, mikill gróði, vaxandi völd. Fjórar stærstu auðhringasamsteyp- urnar svældu undir sig einn fimtung af þjóðarauði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.