Réttur


Réttur - 01.06.1947, Side 57

Réttur - 01.06.1947, Side 57
UÉTTUR 129 arinnar á úrslitastund í hendur slíkra flokka, sem íhalds- ins, Alþýðuflokksins og Framsóknar. Það, sem er undirrót hættunnar hér heima, hættunnar á því að þjóðin bregðist sjálfri sér, er mest á reynir, er auðurinn, sem hér hefur nú skapast og safnast á svo fárra hendur, þrátt fyrir all árangursríka baráttu verka- lýðshreyfingarinnar fyrir að dreifa honum út til fólksins, að nú eiga 200 einstaklingar og félög í Reykjavík um 500 milljónir króna í skuldlausum eignum. Slík auðsöfnun á einstakra manna hendur eyðileggur hverja þjóð siðferðislega og andlega, ef hún hlýðir boð- um þessara herra auðsins. Og þeir kalla nú daglega á hana í víðlesnasta blaði landsins, Morgunblaðinu, hamast við að reyna að breyta manngildi fslendinga í peninga- gildi, sem forríkir höfðingjar íslands leggi inn með sér hjá auðdrottnum Wall Street sem inngangseyri í alþjóð- legt samsæri allra auðmanna heimsins gegn mannkyn- inu. Ritþý þessara nýríku höfðingja hafa nú hafið „herferð gegn kommúnismanum“ að hætti þýzka auðvaldsins 1932. Með þeirri herferð í Þýzkalandi var menningarlíf þýzku þjóðarinnar drepið og sjálf þjóðin gerð svo ringluð að hún gat ekki reist rönd við dýpstu niðurlægingu sjálfrar sín. Þessi þý reyna að telja hinni gáfuðu íslenzku þjóð trú um að Bandaríkin séu að koma upp lénsríkjum undir sinni herstjórn í Grikklandi, Tyrklandi og Iran til að „verja sig,“ — en myndu vafalaust telja það firru og hættu fyrir heimsfriðinn, ef Sovétríkin gerðu slíka samninga við Kanada, Mexico og Panama, — og það réttilega! En það er vissulega gáfnapróf á íslenzku þjóðina, hvort hún læt- ur blinda sig með svona heimskulegum amerískum áróðri. f forheimskunar- og spillingar-herferð sinni hafa hin amerísku þý þegar áorkað því, að til eru menn í Reykja- vík, sem tala með til'hlökkun um næsta stríð, því þá verði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.