Réttur


Réttur - 01.06.1947, Page 60

Réttur - 01.06.1947, Page 60
132 RÉTT UR Fyrir þeim mönnum, sem þannig hugsa, eru heimsyf- irráð auðmannastéttarinnar allt, — land og þjóð, sem þeir kalla sína, ekkert. Islenzk alþýða barg tungu vorri, þegar höfðingjar og embættismenn, drottnendur lands vors í umboði erlends valds, glötuðu henni. Það verður nú fyrst og fremst komið undir árvekni, frelsishug og samheldni íslenzkrar alþýðu: verkamanna, sjómanna, bænda og menntamanna, að bjarga frelsi þjóðar vorrar og tilveru úr helgreipum amerísks ofur- eflis og hættum nýrrar heimsstyrjaldar. Aldrei fyrr hefur svo erfitt 'hlutverk verið lagt á herðar svo fámennra stétta. En við skulum vona að sá kraftur, sem haldið hefur þessari þjóð lifandi á landi voru í þúsund erfið ár, megni líka að gera íslenzka al- þýðu færa um að vinna það kraftaverk. VI. „Þrælajörð þér veröldin verður, verk þín sjálfs nema geri þig frjálsan“ Núverandi kynslóð þurfti engu að fórna og enga harða baráttu að heyja til þess að endurreisa lýðveldið. Forfeður vorir höfðu háð það stríð og fært þær fórnir, sem til þess þurfti að vér gætum uppskorið ávöxtinn. En land vort er enn ekki frjálst. Meðan erlent vald enn hefur fangstað á íslenzkri grund og ógnar oss með því að nota hann verr en hugsanlegt var að nota Grímsey fyrrum, þá er ekki einu sinni pólitísk frelsisbarátta þjóðarinnar sigursælt til lykta leidd. Baráttuna fyrir fullum sigri Islands í pólitískri frels-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.