Réttur


Réttur - 01.06.1947, Síða 62

Réttur - 01.06.1947, Síða 62
134 RÉTT UR við kröfum amerískra heimsveldissinna um áframhald- andi herstöðvar hér, — nei, við öllum kröfum um her- stöðvar, 'hvaðan sem þær koma. Vér erum þess fullvissir að vort nei, verður virt, svo sterk eru friðaröfl heimsins nú þegar. Vér þurfum að- eins að sigrast á þeirri hatrömmu fimmtu herdeild, sem amerískt auðvald á hér innanlands og daglega reynir að svæfa íslenzkan þjóðarmetnað og frelsisást með pólit- iskum ósannindaaustri sínum á alla, sem krefjast Is- lands fyrir Islendinga eina. Örlög vor eru í eigin höndum nú sem fyrr. Aldrei hefðu Noregskonungar lagt Island undir sig, nema með tilstyrk íslenzkra höfðingja. Engin tök geta amerískir auðjöfrar haft á íslandi, nema með beinni aðstoð ís- lenzkra auðmanna og afturhaldsseggja.* ★ Þjóðskáldið Matthías Jochumsson orti um aldamótin sinn dýra, fagra óð til tungunnar, stílaðan til Vestur- Islendinga, þar sem hann særir þá „við sól og báru“ að vera forverðir tungunnar í Vesturheimi. En þetta dásamlega ljóð er ekki aðeins þrungið til- finningunni fyrir því, hvernig Island hefur þjáðst og hvað * Þorsteinn Erlingsson lýsir sigurvissu Islands í hverju frelsis- stríði , ef það aðeins sigrist á þessum erindrekum yfirgangsseggj- anna, í kvæðinu „Island".: „Og opnirðu’ ei sjálf þínum óvinum frið, er allt þeirra vindgjálfur búið. Og alirðu’ sjálf ekki svikara lið, er sverðið úr hendi þeim snúið. Það greinir þér reynsla þín gömul og ný, ef gjörvöll þín saga’ er ei lýgi. Þú verður að standast í stríðinu því — þú stendur svo ljómandi að vígi.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.