Réttur


Réttur - 01.06.1947, Page 63

Réttur - 01.06.1947, Page 63
RÉTTUR 135 það hefur þolað á liðnum öldum. I tveim erindum þess er sem þjóðskáldinu gefist sýn inn í viðureign þá, er Islands bíður við Ameríku, á þessari öld. Hann fagnar erfið- leikunum, því þeir stæla krafta vora til að yfirvinna þá, en honum ógnar voðinn, sem oss stafi frá landi gullsins. Þessi erindi hljóða svo: „Þakkið mein og megin raunir, Mammons-ríkis Ameriku! Þakkið slyppir kaupin kröppu, keppni er betri’ en stundarheppni. Hvað er frelsi? — Hjóm og þvaður, hjörinn þinn nema sigurinn vinni! Þrælajörð þér veröldin verður, verk þín sjálfs nema geri þig frjálsan. Fá mér tind af Garðars-grundu — guðastól á sjónar hóli! Sjá, ég eygi alla vegu ógnar-land, fæ glóð í anda! Vei þér fjöldi viltrar aldar: veldisorð hér liggur í storðu! Sæk þú hart, en varkár vertu: voðafull eru lönd úr gulli!" Hvernig hefði þessi meistari íslenzkrar tungu ávarp- að oss, íslendinga, ef hann nú mætti mæla og sjá, hvern- ig það Mammonsríki, er hann óttaðist, læsir helgreipum sínum í senn um sál íslendinga og ættjörðina sjálfa? Ef til vill hafa skáld vor ort nóg á undanförnum öldum um fegurð ættlands vors og hlutverk þjóðar vorrar, til þess oss renni nú blóðið til skyldu, — þegar sjálfsbjargarviðleitnin líka heimtar hið sama. Það ljóð, sem land vort nú þarfnast, verður þjóðin sjálf að yrkja í dáðum. E. O.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.