Réttur


Réttur - 01.06.1947, Síða 65

Réttur - 01.06.1947, Síða 65
RÉTTUR 137 blaktað hlutlaust yfir þessari hólmgöngu gamals tíma og nýs. Hitt mun líka sönnu nær, að um engan þátt menn- ingarinnar standi nú eins örlagaríkt reiptog og einmitt hana. Og Lenin vissi hér sem oftar, hvað hann söng: ef allar þær milljónir alþýðufólks, sem nú hrekjast ráðvillt- ar fyrir stríðum straumi auðvaldsáróðursins, hefðu átt þess kost að hvessa skyggni sína undir handar jaðri sannr- ar og lifandi listar, þá mundu trúðar auðborgaranna ekki njóta þeirrar áheyrnar, sem raun ber vitni. Þegar velta skal fyrir sér einhverju vandamáli, getur verið hollt að staðnæmast fyrst frammi fyrir sjálfum sér og spyrja í nógu mikilli einlægni, hverju maður sé í raun og veru að leita að. Því einfaldari sem lífssannindi verða, því dýrmætari eru þau. Sannur sósíalisti nemur ekki stað- ar við réttlátari skiptingu efnislegra gæða, ekki einu sinni við fræðikenningu Marx og Engels. Á bak við alla hags- munabaráttu og allar fræðikenningar vakir sífellt barns- leg þrá heilbrigðs manns eftir friðsælla og fegurra lífi. Á bak við allt hversdagslegt amstur vakir hin eilífa sköp- unarþrá mannsins. Sósíalistinn krefst að vísu breyttra samfélagshátta til þess að hver maður geti fullnægt frumstæðustu þörfum. Hver heimsstyrjöldin á fætur annarri er búin að sanna þá grundvallarskoðun hans með óyggjandi rökum, að hrá- efnalindir jarðarinnar og framleiðslumöguleikar þjóð- anna séu ótæmandi. Kreppur og styrjaldir séu því ekk- ert annað en sóun allsnægta, vélabrögð úrkynjaðra glæframanna, sem ekki geta unnt venjulegu fólki hlut- deildar í íákidæmi tilverunnar. En bláber fullnæging hversdagsþarfanna er síður en svo nokkurt lokatakmark sósíalistans. Svo frumstæða telur hann hagsmunabarátt- una, að honum þykir sem* mannlegt líf hef jist einmitt þá fyrst, þegar henni er að fullu lokið. Enginn veit betur en sósíalistinn, að maðurinn lifir ekki á einu saman brauði. Hann þarf að vísu mat, klæðnað, húsaskjól og þvíumlíkt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.