Réttur


Réttur - 01.06.1947, Page 76

Réttur - 01.06.1947, Page 76
148 R ÉTTUR möguleika sína og sögulegt hlutverk og glæða skilning hennar á gildi listarinnar í lífsbaráttunni. í þriðja lagi að láta hvorugt þetta sjónarmið skerða í neinu sjálfskröfu sína til listrænnar þjálfunar og vinnu- bragða, heldur tileinka sér það úr listtækni allra þjóða og tíða — einnig frá hugmyndalegum andstæðingum — sem samrýmst getur gáfnafari hans ,skapgerð og tak- marki. Hverjum heilskyggnum listamanni má það ljóst vera að hugtök eins og „l’art pour l’art“ eða „óháð list“ eiga sér enga stoð í veruleikanum — hafa aldrei né munu nokkurntíma eiga sér gildi í auðvaldsþjóðfélagi. Ein- ungis óháð líf getur fætt af sér óháða list, og milli hinnar svokölluðu ,,óháðu“ listar, munaðarvöru borg- aranna, og hins óháða lífs, draums alþýðunnar, er allt djúp hinna þjóðfélagslegu andstæðna vorra tíma stað- fest. Jafnvel í Ráðstjórnarríkjunum, sem ennþá standa á sósíalisku samkeppnisstigi, hefur þessu sameiginlega takmarki enganveginn verið náð — og verður ekki fyrr en hreinn kommúnismi hefur tekið þar við. Hins vegar er afstaða sovétþjóðanna til listarinnar harla at'hyglisverð. Mæli ég þá að vísu til venjulegs fólks, en ekki þeirra, sem brjálast hafa af áróðri auð- valdsins um flokkseinræðið í Ráðstjórnarríkjunum, fangabúðir, þrælkunarvinnu, blint ofstæki og fullkomna lítilsvirðingu ríkisvaldsins fyrir hag einstaklingsins (sbr. Överland). Það er staðreynd, sem enginn þorir lengur að mót- mæla, að listin hefur verið gerð að einum meginþætt- inum í menningarlegu uppbyggingarstarfi sovétþjóðanna. Aldrei hefur hinn skapandi andi — vísindamenn og listamenn — öðlast slíka aðstöðu sem þarf til að sam- hæfast hinu lifandi starfi fólksins og hinni stórfelldu tilraun þess til félagslegrar nýsköpunar. Og aldrei hef-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.