Réttur


Réttur - 01.06.1947, Síða 79

Réttur - 01.06.1947, Síða 79
RÉT T U R 151 Auðsafnarar, stríðsæsingamenn og þeirra leiguþý mega gjarna hlæja og hrópa: skýjaborgir! Slíkir hafa aldrei viðurkennt rétt alþýðunnar til menningar. Þeir hafa alla tíð haldið dauðahaldi í blint náttúrulögmálið, rétt 'hins sterksta meðal dýranna, ofbeldið. En í öllum skorti sínurn og fáfræði hefur alþýðan ævinlega verið raunsæ, jafnvel í hinum fjarlægasta draumi: hún finn- ur, að sigur mannsins yfir dýrseðlinu í náttúrunni er hinn æðsti veruleiki. Brezka stórskáldið Bernharð Shaw hefur einhvern- tíma sagt: „Sá, sem ekki er sósíalisti, er flón.“ Það er þá líka svo, að hver sannur listamaður skipar sér í baráttusveit með fólkinu, því hann skilur, að þegar öllu er á botninn hvolft, er það að leita að því sama og hann. Honum er ljóst, að hin óumræðilega stolta gleði, sem ljómar í auga barnsins, þegar því hefur heppnast eitt- hvert viðfangsefni, er af sama toga og gleði hins skap- andi listamanns. En rangsnúnir þjóðfélagshættir hafa um aldaraðir drepið miskunnarlaust þessa gleði flestra barna sinna: gert leik þeirra að þrældómi, andríki þeirra að sljóleika. Sá er trauðla einlægur listamaður, sem í stéttarlegum hofmóði lítilsvirðir hverja viðleitni alþýð- unnar til listrænnar tjáningar og snýst með fyrirlitningu „spesíalistans" gegn hverjum „fúskara". Alþýðan er barn í álögum á þessu sviði. Án alls undansláttar um listrænar kröfur, er það siðferðileg skylda listamanns- ins að taka þar forystuna og leysa hana úr álögunum. Bókmenntaiðja okkar eigin þjóðar, kynslóð fram af kynslóð, sannar bezt, hvernig listrænar hvatir geta orð- ið næstum því arfgengar: enn fæðast hér árlega hundruð barna með óbrigðult brageyra. Ferskeytlan okkar hefur að vísu aldrei verið talin til hárrar listar. En það er til marks um þörf alþýðunnar á listsköpun í einhverri mynd, að án þessa „barnaglingurs" og „byssustings" værum við íslendingar sjálfsagt löngu dauðir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.