Réttur


Réttur - 01.06.1947, Page 81

Réttur - 01.06.1947, Page 81
RÉT T U R 153 lagið? Samkvæmt 15. gr. frv. á að færa niður verðlag á ýmsum vörutegundum þannig, að greidd vinnulaun, sem reiknað er með í verðlagi þessara vara lækki að sama skapi, sem verkalaun lækka samkv. lagaboði. Hvað mundi þetta nema miklu? Forsætisráðherra hefur það eftir einhverjum, að þetta mundi nema ca. 3%, svo að launaskerðingin mundi ekki verða nema 5%. Nú er varlegt að treysta þessum manni, þar sem hann hefur verið staðinn að því að gefa þing- heimi vísvitandi rangar upplýsingar um opinberar ,,skýrslur“, sem hann hefur sjálfur í höndum. Sann- leikurinn mun vera sá, að ef gert er ráð fyrir, að öll lækkun vinnulauna hafi að fullu áhrif til lækkunar á verðlag, mun hagstofan áætla, að þetta geti numið % af vísitölulækkuninni, í þessu tilfelli nokkuð innanvið 3%. Gerum nú ráð fvrir að þetta yrði, að þetta kraftaverk skeði. Hver yrði útkoman þá? Samkvæmt 7. kafla skal leggja 3V2% veltuskatt á megin'hluta alls þess sem keypt er og selt í landinu, undanskilið er aðeins landbúnaðarafurðir, fiskur og vör- ur til útgerðar. Samkvæmt þessu hækkar meginhluti þeirra vara, sem ganga inn í vísitöluna um 3y2% og ekki nóg með það, heldur líka allar aðrar vörur, sem ekki ganga inn í vísitöluna. En nú fer um það bil helming- ur meðal-verkamannslauna einmitt til kaupa á slíkum vörum og gæðum. Verðlæltkun landbúnaðarafurða nálgast núll Ff allt færi nákvæmleo-a eftir kenninp-imni, mund’ be+^a nokkurnveginn vega salt að því er vísitöluna snertir. En það fer mjög fjarri því, að svo verði í rauninni. í 1. lagi gildir hin fræðilega eða réttara sagt ímynd- aða verðlækkun, sem fram á að fara, ekki um allar þær 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.