Réttur


Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 82

Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 82
154 R ÉTTUR vörur, sem í vísitöluna ganga. T. d. munu landbúnaðar- afurðir lækka sáralítið í verði. Verð þeirra er nú miðað við vísitöluna 306, svo að verðlækkun þeirra ætti að nema þeim ■ vinnulaunum, sem fólgin eru í þessum 6 stigum, sem eru fram yfir 300, eða með öðrum orðum, verðlækkun þeirra nálgast núll. En það, sem er aðal- atriðið, er að það er mjög erfitt og í flestum tilfellimi ómögulegt að finna út með nokkrum líkum, hvað vinnu- laun eru mikill hluti af verði vörunnar. Hér verður yfir- leitt að fara eftir reikningum fyrirtækjanna sjálfra. Jafn- vel þótt verðlagseftirlitið væri allt af vilja gert, gæti það ekki framkvæmt 15. gr. á þann hátt, sem verið er að telja landsmönnum trú um að eigi að gera. Nú munu ýmsir efast um viljann, þegar fyrirmæli stjórnarvald- anna koma til. Húsaleigulækkunin er sýndarákvæði Þá eru fyrirmæli um 10% lækkun húsaleigunnar í nýjum húsum. Þetta getur í langflestum tilfellum ekki orðið nema á pappírnum, vegna þess að húsaleiga er seld á svörtum markaði, og hin raunverulega húsaleiga kemur hvergi fram. Venjan er sú, að leigumáli gildir um ákveðið tímabil og leiguupphæðin greidd fyrirfram, og kemur hvergi fram á papþírnum, hver hin raunveru- lega upphæð er. Þá eru tollarnir frá fyrra þingi framlengdir. Þetta hækkar ennfremur vísitöluna um nokkur stig og vöru- verð um nokkur prósent. Þessi hækkun er að vísu þegar orðin, en það verður að hafa í huga, að hér er um verð- hækkun og vísitöluhækkun að ræða, sem framkvæmd hefur verið af ríkisstjórninni, sem þykist hafa það að aðaláhugamáli að berjast gegn dýrtíðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.