Réttur


Réttur - 01.06.1947, Síða 88

Réttur - 01.06.1947, Síða 88
160 R ÉTTUR fé? Því er fljótsvarað. Það rennur í vasa atvinnurek- anda. Það rennur ekki til þeirra, sem látið er í veðri vaka að eigi að hjálpa, ekki til bátaútvegsmanna. Það rennur til þeirra atvinnurekenda, sen hafa mest af beinum launþegum í þjónustu sinni. Það rennur að lang- mestu leyti í vasa hinna auðugustu í landinu. Á móti þessu kemur svo eignaaukaskattur, er engar upplýs- ingar hafa verið gefnar um, hvað nemi miklu. Ef hann nemur 10 millj. fá eignamenn að meðaltali 40 millj. út úr frumvarpinu nettó. (Frá þessu dregst að vísu nokkur upphæð, sem ríkið hagnast um). Yfirstéttin á sér húsbóndaliolla þjóna Það þarf því meira en lítil brjóstheilindi til þess, að halda því fram, að hér sé verið að skipta byrðunum rétt- látlega og að „þeir sem mest mega sín beri þyngstu byrð- arnar“ eins og forsætisráðherrann sagði. Sannleikurinn er sá, að hér er verið að gefa hinum ríku tugi milljóna á kostnað launastéttanna, ræna tugum milljóna úr vasa hinna fátæku og millistéttanna, og stinga þeim í vasa hinna ríku. Því verður ekki neitað, að yfirstéttin á sér húsbóndaholla þjóna, þar sem stjórnin er, en um hygg- indin gegnir kannski nokkuð öðru máli. Af því hefur nú þegar fengizt nokkur reynsla, og þó er nú lögð enn meiri prófraun á hyggindi þeirra. Víst var það í þjón- ustu lítillar yfirstéttarklíku, sem árásin var gerð á kjör almennings með tollahækkuninni s. 1. vetur. Það var í þjónustu þessarar klíku, sem aðalatvinnuvegirnir voru stöðvaðir í nærri þvi mánuð til þess að þröngva kosti verkamanna. Það var aðeins vegna þess að vitibornir menn tóku fram fyrir hendur ríkisstjórnarinnar, að síld- arvertíðin var ekki stöðvuð alveg. En verkalýðurinn sigraði og tókst að halda kjörum sínum óskertum. En það var tugmilljóna tap fyrir þjóðina. Og það var mikið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.