Réttur


Réttur - 01.06.1947, Page 91

Réttur - 01.06.1947, Page 91
RÉTT U R 163 sjómenn ekki una neinni óvissu um fiskverðið, einkum þegar þess er gætt, að afurðasalan er í höndum manna, sem 'hafa notað hvert tækifæri, þegar hingað hafa komið erlendir verzlunarerindrekar til þess að lýsa því yfir, að verðið á afurðum íslendinga sé alltof hátt. X>,jóðartekjurnar 50 þús. kr. á 5 manna f jölskyldu að meðaltali Samkv. síðustu framtölum voru þjóðartekjur fslend- inga í kringum 11 hundruð milljónir og raunar meiri, ef reiknað væri með hinum raunverulegu tekjum. Það mundi ekki fjarri sanni, að ef þjóðartekjur Islendinga væri skipt jafnt niður, kæmi allt að 50 þúsund kr. á hverja 5 manna fjölskyldu, en mikill hluti þessa óhemju auðs er í höndum örfárra manna. Samkvæmt framtölum 1946 er eignaskipting í Reykja- vík þannig: 200 ríkustu einstaklingarnir og hlutafélög- in eiga 103 milljónir í skuldlausum eignum, miðað við fasteignamat og nafnverð á verðbréfum. Það er ekki minna en 500 millj. kr. miðað við raunverulegt verð- mæti, eða yfir y2 milljón miðað við fasteignamat en 2y2 milljón miðað við söluverð nú á hvern aðila. Eign allra skattþegna var á sama tíma 402 milljónir miðað við fasteignamat og nafnverð. Og svo kemur ríkisst’órnin og ber það blákalt fram fyrir þjóðina, að allt sé að fara í kalda kol og að atvinnu- rekendur séu að sligast undir byrðunum. Og hún ætlar að ræna 50 milljónum frá þeim, sem rétt hafa til hnífs skeiðar og stinga í vasa hinna, sem eiga 2y2 milljón að meðaltali hver í skuldlausum eignum. Það eru vissulega engin takmörk fyrir mannlegu blygðunarleysi. Og þeg- ar litið er sérstaklega til Alþýðuflokksins, sem hefur forystuna í þessari ríkisstjórn: Hvilíkt hyldýpi mann-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.