Réttur


Réttur - 01.06.1947, Síða 92

Réttur - 01.06.1947, Síða 92
164 R ÉTTUR legrar niðurlægingar, að láta hafa sig til slíkrar þjón- ustu fyrir svartasta aftur'haldið, innlent og erlent. Ríkisstjórnin er dæmd til ósigurs En með þessu tiltæki sínu nær ríkisstjórnin ekki öðru en því, að sundra þjóðinni, egna til innanlands ófriðar, eyðileggja vinnufriðinn í iandinu, sóa ógrynni verðmæta. Og hún hefur gert sér þetta fyllilega ljóst. Undirbúning- ur hennar hefur verið fólginn í því, að gera ráðstafanir til þess að koma á atvinnuleysi. 1 því skyni hefur hún stöðvað íbúðarhúsabyggingar og er að stöðva mikinn hluta iðnaðarins. En þrátt fyrir allt þetta er ríkisstjórn- in dæmd til ósigurs, algers ósigurs í þeim átökum, sem framundan eru. Til þess eru samtökin nógu sterk, og árásirnar, sem á þau eru gerðar nógu blygðunarlausar. Það er ekki aðeins velferð alþýðuheimilanna á þessu landi, sem er í húfi, heldur heiður verkalýðssamtakanna og frelsi þeirra. Það er barátta fyrir íslenzku lýðræði gegn erindrekum hins ameríska nýfasisma. Það er ekki hægt að lifa menningarlífi hér á landi, fyrir minni laun en hinn almenni verkamaour hefur, þó að hann hafi vinnu alla virka daga ársins. Og minnki atvinnan hrekkur kaupið ekki til brýnustu nauðsynja. Þjóðin verður að sameinast og knýja stjómina til undanhalds Verkalýðssamtökin munu hrinda þessari árás af hönd- um sér, þessu ráni á vinnulaunum þeim, sem þau hafa tryggt sér með samningum. Þau hljóta að hækka grunn- kaupið, sem því svarar. Og ríkisstjórnin mun sitja eftir með skömmina. Ríkisstjóminni ætti að vera minnisstæð reynslan frá baráttunni gegn þrælalögunum 1939, gegn gerðardómslögunum 1942, og þeim tilraunum, sem hún
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.