Réttur


Réttur - 01.06.1947, Side 94

Réttur - 01.06.1947, Side 94
166 R ÉTTUR herrum: Kaupið verður að lækka. Það er bezt fyrir launastéttirnar sjálfar, annars er hrun framundan. Ránið frá útveginum Ef einhver atvinnuvegur eða grein atvinnuvegar á við örðugleika að stríða, þá er vitaskuld hið eina, sem vit er í að jafna metin á kostnað þess reksturs, sem rekinn er með miklum gróða. Nú fer fjarri því, að sjávarútveg- urinn þurfi á hjálp að halda sem heild. Á honum byggist sá óhemju auður, sem safnazt hefur fyrir í landinu. Og ef bátaútvegurinn fengi að njóta ávaxtanna af því, sem hann aflar, þá þyrfti hann vissulega ekki að kvarta. Það er einmitt þessi leið, sem Sósíalistaflokkurinn hefur bent á. Landsbankinn hefur grætt 14,2 millj. á s. 1. ári. Hvaðan er þetta fé tekið? Af sjávarútveginum. Gróði heildsalastéttarinnar er nú alveg vafalaust yfir 50 millj- ónir kr. á ári. Hvaðan er þetta fé tekið? Það er tekið af sjávarútveginum. Það er tekið af verzlun með þann gjald- eyri, sem sjávarútvegurinn aflar. Ríkisstjórnin tekur um 80 millj. með tollum. Hvaðan er það fé tekið? Að lang- mestu leyti af afla sjávarútvegsins. Ef bátaútvegnum væri skilað þó ekki væri nema litlum hluta þess fjár, mundi vissulega ekki vera áhættusamt að stunda útgerð. Úrræði Sósíalistaflokksins Nú er það svo, eins og ég hef sýnt fram á, að launa- rán ríkisstjórnarinnar er engin hjálp fyrir bátaútveg- inn, síður en svo. En Sósíalistaflokkurinn hefur lagt fram frumvarp, sem mundi tryggja góða afkomu fyrir bátaútveginn með því að létta af honum nokkru af þeim byrðum, sem á honum hvíla. Sósíalistaflokkurinn leggur til að vextir verði lækkaðir, sem ekki er aðeins eðlileg, heldur sjálfsögð ráðstöfun, eins og nú standa sakir. Bank-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.