Réttur


Réttur - 01.06.1947, Page 95

Réttur - 01.06.1947, Page 95
R É T T U R 167 arnir munu nú þvert á móti hafa 'haft vaxtahækkun í undirbúningi og munu ætla að hækka innlánsvextina af því að viðurkennt er, að bankarnir hafa haft óeðlilegan gróða. Hvaða vit er þá í því að lækka ekki útlánsvexti til útgerðarinnar, þegar hrópað er upp um erfiðleika hennar. Þá leggur Sósíalistaflokkurinn til að vátrygg- ingagjöld bátaútvegsins séu lækkuð að mun og að út- gerðarvörur, beita og viðgerðarkostnaður séu lækkuð mjög verulega og verðinu komið í eðlilegt horf. Með þessum ráðstöfunum mætti lækka tilkostnað meðalfiski- báts um 50—60 þúsund króna. Þá leggur Sósíalistaflokkurinn til í frumvarpi sínu að vöruverð og vísitala séu raunverulega lækkuð, þannig að hægt sé að halda hinni raunverulegu vísitölu stöð- ugri í kringum 300. Þetta er hægt að gera með því að afnema tolla af nauðsynjavörum og breyta verzlunar- fyrirkomulaginu í ódýrara horf. Ef þessir hlutir væru framkvæmdir mundi bátaútvegurinn og hlutamenn búa við betri kjör en sl. ár og njóta raunverulega lægra verðlags. Hitt gagnar sjávarútveginum ekki nokkurn skapaðan hlut, þótt því sé logið í lögum, að vísitalan sé 300, sízt þegar verðlag fer í raun og veru hækkandi á sama tíma. Framtíð lýðræðisins og sjálfstæðis þjóðarinnar er í hættu Að lokum vildi ég segja þetta: Islenzkir kjósendur 'hafa nú fengið að sjá, hvert sá þingmeirihluti stefnir, sem þeir trúðu fyrir umboði sínu 1946. Fyrstu alvarlegu aðvörunina fengu þeir þegar herstöðvasamningurinn var gerður og afturhaldinu tókst að rjúfa samstarfið um nýsköpunina. Nú hafa þeir fengið aðra alvarlegu aðvör- unina. Það er ekki aðeins um efnahagslega afkomu ís- lenzks almennings að tefla, að það takist að hrinda
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.