Réttur


Réttur - 01.06.1947, Síða 97

Réttur - 01.06.1947, Síða 97
RÉTT U R 169 EFTIKMÁLI Framkvæmd laganna og áhrif á afkomu almennings Nú höfum við fengið að sm fyrstu framkvæmdina á „dýrtíðarlögum" ríkisstjórnarinnar. Og vissulega er hún með allt öðrum hætti en til var ætlazt. Hún er í algerðu ósamræmi og sumpart í beinni mótsögn við lögin. Verðlagsákvæði í ósamræmi við lögin Samkvæmt lövunum átti meginhluti þeirra vara, sem ganga inn í vísitöluna að undanskildum landafurðum og fiski að hækka um 3Vo% þar sem á þær lagðist sölu- skattur, sem bætast skvldi við verð vörunnar og greið- ast af nevtendum samkvæmt skvlausum fyrirmælum laganna. Nú hefur ríkisstiórnin fyrirskipað að verzl- unarfvrirtækin skuli gre’ða þenna skatt, þvert á móti því, sem lögin ætlast til. Þetta gildir um allar vörubirgð- ir beínlínis osr um nviar vörur óbeinlínis, þar sem settar eru nýjar verðlagsreglur með lækkaðri álagningu, sem æ^iazt er til að vegi á móti söluskattinum. Hvort svo verður getur revnalan ein skorið úr um. Samkvæmt lögunum átti verðlækkun landbúnaðaraf- urða að vera hverfandi lítil, aðeins sem svarar vinnu- launum, sem fólgin eru í sex vísitölustigum, því verð landbúnaðarafurða er miðað við vísitöluna 306. — En verðlækkun beirra er töluvert meiri, einkum kiötverðs- ins og er ekki hið minnsta samræmi á verðlækkun t. d. kiöts og miólkurafurða. Er þetta í fullkomnu ósamræmi v’ð lögin, og óskilianlegt hvaða reglum hefur verið fylgt. Er ekki sjáanlegt að stjórnin hafi hér nokkra lagaheim-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.