Réttur


Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 99

Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 99
RÉT T U R 171 taxta lækkar kaup hans um 2040 kr., nettótap 1690 krónur. Ef hann er fagmaður á hærri taxta lækkar kaup- ið um 2475 kr., nettótap 2125 kr. á ári. Ef tveir menn eru vinnandi á slíku heimili verður nettótapið 3044 krnn- ur, ef þeir vinna fyrir lægsta Dagsbrúnartaxta, en 4250 krónur, ef þeir eru iðnaðarmenn. Allt er þetta miðað við að þeir vinni dagvinnu eingöngu. (Hér er ekki unnt að reikna með öðru neyzlumagni en vísitölumagni eins og Hagstofan gerir í öllum sínum útreikningum, enda þr-1 neyzlumagn og hlutfall þess milli liinna ýmsu vörutey unda hafi breyzt. Hins vegar er ekki reiknað með neinni eftirvinnu svo útkoman er síst ríkisstjórninni í óhag). Svona myndi dæmið líta út EF ek.vi xæmu aðrar hækk- anir til og verðlagið héldist óbreytt til frambúðar og all- ar vörur, sem lækka vísitöluna væru fáanlegar. En það er mjög fjarri því að svo sé. Kartöflur og smjör á vísitöluverði eru oft ófáanlegar vörur. En verð á kartöflum vegur einna mest í vísitölu- útreikningnum. Sumar lækkanirnar eru aðeins til að sýnast. T. d. er leyft að hækka ýmsar tegundir fiskmetis svo útkoman af verðlækkun þeirri, sem auglýst hefur verið á fiski getur orðið núll. Mikil verðhækkun hefur orðið á hveiti og kartöflumjöli í janúar, sem hækkar útgjöld hverr- ar f jölskyldu að mun, svo útgjaldalækkun sú, sem reikn- að er með í dæminu hér að framan og miðuð er við verð- lag 1. jan. er þegar orðin úrelt. Hvað sem fullyrðingum ríkisstjórnarinnar líður um það, að hin nýju verðlagsákvæði vegi á móti söluskatt- inum, er víst að neytendur munu ekki sleppa við að greiða ríflegan hluta hans. Kaupfélögin verða sérstaklega hart úti, eins og í pottinn er búið. Fyrirtæki eiga sjálf að innheimta söluskattinn af neytendum, og greiða hann af þeirri veltu sem þau gefa upp til skatts. Þetta er auk- in freisting til að telja fram miklu minni veltu en raun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.