Réttur


Réttur - 01.01.1950, Síða 1

Réttur - 01.01.1950, Síða 1
OSD RETTUR TÍMARIT UM ÞJÓÐFÉLAGSMÁL 34. árgangur 1. befti 1950 Þorsteinn Valdimarsson: Mig dreymdi kynlegan draum i Og það sem mig dreymdi var þetta: Mín vera var, en ég vissi’ ekki hver — örsmátt sandkorn á sjávarströnd eða sjálft hafið, rótföst jurt á lækjarbakka eða lækjarstraumurinn, syngjandi fugl í skóginum og þögull þó — þetta allt I senn, og ekkert sérstakt þó nema höfgi sofandans — hyldjúp ró. Hver e r t u ? þótti mér hvíslað eins og hljóð yrði’ í þögninni langt í burt. H v e r ertu? LANDSBÓKASAFN JVl ) 81982 ÍSLANJJS

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.