Réttur


Réttur - 01.01.1950, Qupperneq 19

Réttur - 01.01.1950, Qupperneq 19
RÉTTUR 19 ekki skilið það, sem hún hélt, að hann hefði sagt. Hún átti yfir- leitt svo bágt með að skilja hann. Og þegar hún fór að hugsa um þetta síðar, þá fannst henni, að hún hlyti að hafa misskilið hann. Hvernig gat annað verið, hann sem var svo góður? Það var ekki fyrr en hún stóð á hafnarbakkanum og horfði á skipið hans líða út úr höfninni, að henni varð það skyndilega ljóst, að hún hafði e k k i misskilið hann. Ef hún hefði bara vitað það þá, að hún gekk með barni, þá myndi hún hafa sagt honum það. Hún hefði áreiðanlega getað gert honum það skiljanlegt. Ef til vill hefði það breytt öllu. Hver veit? En hafði hann svo ekki skrifað henni? Nei, það hafði ekki komið neitt bréf. Kannske hafði hann hætt að elska hana, þegar hersetu hans var lokið á þessu kalda landi? (Hún hafði aldrei dregið í efa, að hann hefði einu sinni elskað hana — viðurkenndi að minnsta kosti aldrei annað). Ef til vill hafði hann fallið eða særzt. Það gat margt komið fyrir, og fátt sagði af einum úti í hinum stóra heimi óvissunnar. Ef hún hefði haft heimilisfangið hans, hefði hún getað reynt að skrifa honum, látið einhvern skrifa fyrir sig. En það hafði far- izt fyrir að fá heimilsfang hans, enda hann ætlað að skrifa fyrst. ,,En þú gætir snúið þér til hernaðaryfirvaldanna og krafizt meðlags með barninu," sagði bróðir hennar. Hann var sá eini af nánum ættingjum, sem hún átti í höfuðstaðnum. ■ Þá hafði hún sagt nei og verið ákveðin. Það yrði ekki gert. Ekkert var í hennar augum jafn niðurlægjandi og að fara þá leið. Nei, þá ætlaði hún heldur að sjá um barnið hjálparlaust. Og bróðir hennar varð að láta sér nægja að yppta öxlum með vanþóknun yfir þessari sérvizku. Hún um það. En ekki skyldi hún ímynda sér, að hann ætlaði að hjálpa henni til að sjá fyrir þessum krakka.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.