Réttur


Réttur - 01.01.1950, Qupperneq 27

Réttur - 01.01.1950, Qupperneq 27
RÉTTUR 27 Hann væri maður, sem enginn hafði nokkru sinni verið góður við, sagði hann. Frá því hann var smádrengur og missti móður sína hafði hann verið á sífelldum hrakningum um hjarn lífsins. Og hann endurtók það, að hann hefði eiginlega ekki þekkt neina, sem hefðu verið góðir við hann. Því þætti sér svo vænt um að hitta manneskjur, sem voru góðar eins og hún. Þetta hitti viðkvæman streng í brjósti hennar, ef til vill vegna þess, að henni hafði fundizt hún sj^lf vera undir sök seld með þeim, sem fáir voru góðir við. Hún sneri sér alveg að honum og horfði djúpum, dökkbláum augunum beint í augu hans — eins og hún vildi lesa þar nánari atriði úr ævisögu hans eða freista þess að skynja tilfinningar hans. En það gat ekkert að lesa í þessum augum, og þóp Kannske höfðu fáir verið góðir við þennan mann, en hún trúði því ekki, að engin kona hefði verið betri við hann en hún. Það kom örlítill glettnisglampi í svip hennar um leið og hún sagði: „Heldurðu, að ég trúi því, að engin stúlka hafi verið betri við þig en cg?“ Það færðist líf í augu karlmannsins. Honum líkaði vel, að hún skyldi spyrja hann þessa, þótt hann vissi ekki, hvernig hann ætti að svara. Hann þurfti þess ekki, því að í næstu andrá var barið að dyrum. Sigga stóð upp og lagaði kjólinn sinn. „Kom inn!“ kallaði Gunnar dimmri og gremjulegri röddu. Eins og ósjálfrátt færði hún sig nær dyrunum. Það var bróðir hennar, sem stóð fyrir utan þær. ,,Sæ — sæl,“ sagði hann. ,,Gott, að þú ert hérna.“ Það var ekki að sjá, að hann væri drukkinn, en einhver óróleiki og fát var á hon- um, sem kom henni ókunnuglega fyrir sjónir. ,,Ég er búinn að fara ofan í Iðnó,“ hélt hann áfram, ,,en þegar þú varst ekki þar, datt mér í hug, að þú hefðir farið heim með Gunnari. Það — það .... hefur viljað til það óhapp, að Dísa litla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.