Réttur


Réttur - 01.01.1950, Side 33

Réttur - 01.01.1950, Side 33
Einar Olgeirsson: Á einokun og eymd aftur að verða hlutskipti vor Islendinga? Samþykkt gengislækkunarlaganna 18. marz, marka tima- mót í þeirri efnahagsþróun niður á við, sem átt hefur sér stað síðan í júlí 1947, að Island gekkst undir Marshall-okið. Það er nauðsynlegt fyrir fslendinga að skapa sér rétta mynd af þeirri efnahagsþróun, sem átt hefur sér stað síð- asta áratuginn, gera sér grein fyrir skilyrðum þeirrar vel- megunar, sem þjóðin bjó við um tíma, og fyrir orsökum þeirra breytinga, sem orðið hafa. Aðeins, ef menn gera það, geta þeir ráðið því að breyta þeirri óheillaþróun, sem nú er hafin. Hér skal nú gerð nókkur tilraun til að draga upp mynd af heildarþróuninni í'þéssum efnum og þarmeð átökúnúm ríiilli þeirra tveggja St'efna, sem togast hafa á i efnahagslífi íslands síðasta áratuginn: annarsvegar stefna Sósíalistaflokksins, stefna atvinnu fyrir alla, afkomuörygg- is, markaðsfrelsis og nýsköpunar, — hinsvegar stefna aft- urhaldsins, stefna atvinnuleysis og kyrrstöðu, kreppu og einokunar. I. Pólitík Sósíalisfaflokksins 1944-1947: — barátta fyrir afkomuöryggi Islendinga Það eru fjögur meginskilyrði fyrir efnáhagslegri vel- ferð íslendinga og eftir afstöðu flokkanna til þess að upp- rbnoWiimnivbriöía 50 ablmkinilB allfi ffliryiB i •nniycl -íbv

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.