Réttur


Réttur - 01.01.1950, Qupperneq 36

Réttur - 01.01.1950, Qupperneq 36
36 RÉTTUR fyrir afurðir Islendinga og batnandi kjör fyrir íslenzka alþýðu. Hinsvegar misnotaði Sósialistaflokkurinn ogi verkalýðs- hreyfingin ekki vald sitt á kaupgjaldssviðinu. Þvert á móti bauð Sósíalistaflokkurinn 1944 að beita sér fyrir samning- um til tveggja ára milli verkalýðs og atvinnurekenda, en það voru atvinnurekendafulltrúarnir, sem vildu ekki hafa þá lengur en til 1 y2 árs auðsjáanlega af því þeir héldu að eftir þann tíma yrði komið atvinnuleysi og betri aðstaða fyrir iþá. Til þess að hafa fulla atvinnu í auðvaldsskipu- lagi, þarf að geta verið samstarf milli verkalýðssamtaka og atvinnurekenda, og atvinnurekendur verða að láta sér skiljast að þeim dugar ekki að koma fram sem herrar, er öllu vilji ráða, heldur aðeins sem annar aðilji, og það sá aðili, sem þó er hægt að komast af án, en án verkalýðsins getur þjóðfélagið hinsvegar ekki staðizt. Barátta Sósíalistaflokksins á árunum 1944—’46 fyrir fullri atvinnu, — barátta, sem jafnt kom fram í öflun ný- sköpunartogaranna og annarra framleiðslutækja sem og í því að tryggja almennt nægan innflutning á nauðsynlegum efnum til atvinnulífsins, — bar góðan árangur á þessum árum, enda studd af framsæknum mönnum annara flokka og hin vinsælasta meðal þjóðarinnar. Það vald, sem annars hefur í auðvaldsskipulagi, yfir- stjórnina á því að skipuleggja atvinnuleysið, — koma nægri neyð á hjá almenningi til þess að hann sætti sig við kaupkúgun, — en það er hér Landsbankavaldið, sem á „venjulegum tímum“ ræður „fjárfestingunni“ (það er: atvinnunni, hvort hún er mikil eða lítil) — það vald gat ekki ráðið við þetta 1945 og 1946. Það var hægt að auka at- vinnuna án þess að spyrja það vald um leyfi. Það voru til nógir peningar utan vébanda þess, svo allar 'hendur Is- lendinga gátu haft nóg að starfa. Og tilraunir Lands- bankavaldsins til þess að koma í veg fyrir kaup nýsköpun- artogaranna, sem hlutu að skapa atvinnu, þegar þeir kæmu,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.