Réttur


Réttur - 01.01.1950, Qupperneq 42

Réttur - 01.01.1950, Qupperneq 42
42 RÉTTUR skilningi) bæru gæfu til að taka 'höndum saman um að hag- nýta þá möguleika í þágu þjóðarinnar. Hagfræðikenningar Benjamíns og Ólafs væru því í sam- ræmi við hagsmuni voldugs, útlends, kúgandi auðvalds, er heimtaði markað á Islandi fyrir afurðir sínar (flytjið inn neysluvörur, Islendingar!), en bannar hér stóriðju og stór- stígar framfarir, er kref jast f járfestingar. En nýsköpunin var eitt af þeim framfaraátökum, sem undirokuð nýlendu- þjóð gerir til að hrista af sér fjötra kyrrstöðu og kúgunar. Skúli Magnússon landfógeti reit í sinni tíð (Lærdóms listafélagsrit V. bls. 157—158) : „En sveitabóndinn spyr í einfeldni sinni: Hvar finnst það í lögum vorum, að Island skuli vera spunahús vefsmiðjanna í Kaupmannahöfn ? — eða mega eigi sjálft tilbúa að fullu fatnað sinn, eins af fcllu sem líni, og selja það, sem þessu kann afgangs að verða?“ — Þá varð hann að 'horfa upp á hið stórríka ,,A1- menna verzlunarfélag“ eyðileggja tilraun hans til þess að íslendingar gætu fullunnið eina aðalframleiðsluvöru sína, ullina, sjálfir. Nú er full ástæða fyrir íslenzka fiskimanninn að spyrja: „Hvar finnst það í lögum vorum, að Island skuli vera bræðsluhús fyrir herzlustöðvar Unilever í Englandi, eða mega ekki herða sitt síldarlýsi og búa til úr því smjör- líki, sápu og annað og selja það, sem kann afgangs að verða? Eða: Hvar*finnst það í lögum vorum að Island skuli vera veiðistöð ein, en ekki mega sjálft sjóða niður fisk og fiskmeti til útflutnings ?“ 1 lok 18. aldar reyndust hin óskráðu lög einokunarhrings- ins danska sterkari þeim íslenzku lögum, sem einföldum Islending, er aðeins hugsaði um hagsmuni lands síns, fannst eðlilegt að giltu. Nú um miðbik 20. aldar skrá hagfræðingar engilsaxnesku auðhringanna, hins „almenna verzlunarfé- lags“ 20. aldarinnar þau lög, sem ísland er beygt undir: gengislækkunarlögin með tilheyrandi einokun og raunhæfu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.