Réttur


Réttur - 01.01.1950, Qupperneq 47

Réttur - 01.01.1950, Qupperneq 47
r R É T T U R 47 Eftir að einokunin hófst varð verðlagspólitík hins erlenda einokunarvalds þessi: Islenzka varan var í sífellu lækkuð í verði. Með hverjum nýjum ,,kauptaxta“, sem út var gefinn, var verð íslenzku vörunnar lægra (það var ,,gengislækkun“ þeirra tíma). Útlenda varan hækkaði 'hinsvegar í verði í sífellu. (Þó mun verða að leita lengi til að finna 74% verðhækkun'nokk- urrar útlendrar vöru á einu ári, eins og nú hefur verið fyrir- skipuð). Þannig var arðránið framkvæmt, fátæktin leidd yfir þjóð, sem var að ýmsu leyti velmegandi á þeirra tíma mælikvarða um 1500. Jafnvel ,,herverndina“ vantaði ekki. I hvert sinn er nýr ,,kauptaxti“ var settur, (nýtt arðrán hafið), sendu Danir herskip, til þess að vera á sveimi kringum landið (hindra verzlun við annarra þjóða skip). Þeir sögðust gera það til þess að vernda ísland gegn „bölvuðum Hund-Tyrkjanum!!“ Nú skulum við athuga þær aðfarir, sem ameríska og enska auðvaldið hafa beitt Island, síðan það var knúið inn í Marshall-,,samstarfið“ í júlí 1947 og hvert Island er leitt með þeim. 1. Fátæktin yfir fsland á ný „Þannig gæti viðreisn Evrópu orðið til þess að ísland kæmi efnahag sínum á réttan kjöl án þess að fórna öllum þeim fríðindum, efnahagslegum og félagslegum, sem það nú getur boðið íbúum sínum, enda þótt það geti ekki, meðan á viðreisninni stendur, náð efnahags- legu jafnvægi án þess að skerða lífskjör þeirra all- verulega." Úr skýrslu hins ameríska Marshallsérfræðings um ísland, birt í Alþýðublaðinu 5. febr. 1948. (Leturbr. vor).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.