Réttur


Réttur - 01.01.1950, Blaðsíða 48

Réttur - 01.01.1950, Blaðsíða 48
48 RÉTTUR „í kaflanum um Island í skýrslunni segir, að búist sé við að um 1950 verði framboð á fiski orðið meira en eftirspurnin, og gerir því skýrslan ekki ráð fyrir að framlag íslands hafi mikla þýðingu eftir þann tíma“. Frásögn í Alþýðublaðinu 16. jan. 1948 um skýrslu utanríkisráðuneytisins í Washington. Þær eru skýrar fyrirskipanirnar frá Washington um hvernig skuli fara með Islendinga: Fyrst að skerða lífs- kjörin allverulega, meðan „viðreisnin“ stendur, svo þegar hún er búin, þá er ekkert við íslenzku framleiðsluna að gera: bara kasta á öskuhaug kreppunnar. (Til hvers var verið að „reisa við“?) Þessar fyrirskipanir eru svo birtar í blaði forsætisráð- herrans. Það er erfitt að ætla þeim mönnum, sem stjórn- uðu þessu og meðtóku þetta frá Was'hington, að þeir hafi ekki vitað, hvað þeir voru að gera, er þeir leiddu landið undir þetta ,,viðreisnar“-ok. Kenning Ameríkumanna og leppa þeirra um f jármála- ástand íslendinga var í stuttu máli þessi: Kaupgeta Is- lendinga er of mikil, sér í lagi kaupgeta verkalýðsins. Það verður að minnka hana með því að gera vörurnar dýrari og launin lægri. Til þess að hindra að verkalýðurinn svari aukinni dýrtíð og launaráni með launahækkunum, þarf að koma á atvinnuleysi. Þessa kenningu var svo tekið að framkvæma. (Það mátti náttúrlega ekki leyfa Islendingum að reyna að fá útrás fyrir mikla kaupgetu sína með því að herða enn meir á framleiðslunni fyrir útflutning, fullkomna fiskiðjuna, tryggja nýja markaði,.rrr- og svo skapa kaupgetunni útrás með fjárfestingu í nýjum íbúðabyggingum auk fjárfest- ingar í framleiðslutækjunum. Slíkt hefði skapað atvinnu handa öllum). Hinar beinu aðgerðir ríkisstjórnarinnar til þess að hækka vörurnar og lækka launin voru eftirfarandi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.