Réttur


Réttur - 01.01.1950, Qupperneq 49

Réttur - 01.01.1950, Qupperneq 49
RÉTTUR 49 1. Tollar voru hækkaðir eða lagðir á nýir í maí 1947, er námu um 50 milljónum króna. Sagt var að þetta væru ráðstafanir til þess að vinna gegn dýrtíðinni. Dýrtíðin óx auðvitað við þetta. Sett var á eignakönnun. Sagt var að það ætti að vera ,,fóm“ •yfirstéttanna. Reyndist vera hent- ug aðferð til þess að eyðileggja frjálsan lánsf jarmarkað. 2. 1 desember 1947 var vísitala kaupgjalds skorin nið- ,ur í 300. Þannig var rænt árlega yfir 50 milljónum króna beint úr vasa launþeganna. Marshall-fulltrúinn sagði í skýrslu sinni til Washington að þetta væri „vægileg ráð- stöfun". (Alþbl. 16. jan. 1948). Herrarnir í Wall Street heimtuðu Island betur undir járnhælinn. Forsætisráðherr- ann lofaði þjóðinni að þetta skyldi aðeins vera stundar- fórn: einskonar „iðgjald" til að tryggja fulla atvinnu — og eftir nokkra mánuði yrði vísitalan komin niður í 300. Efndirnar urðu þær að vísitalan, sem var í 328, þegar þræla- lögin voru samþykkt, va,r komin upp í 347, þrátt fyrir meiri niðurborganir en áður, þegar stjórn St. Jóhanns fór frá. — Samtímis var svo ákveðið í sömu lögunum að leggja á eignaaukaskatt. Það skyldi vera ,,fórn“ auðmannanna. Ekki var farið að leggja þann skatt á enn í marz 1950. Var hann þá gefinn eftir. En launaránið hafði hinsvegar farið vaxandi við hækkandi vísitölu, miðað við fulla greiðslu 'hennar. Og þannig hélt síðan ránið og blekkingarnar áfram, unz heljarstökkið var tekið: gengislækkunin í marz 1950. Meðan ríkisstjórnin jók þannig í sífellu fátækt almenn- ings: hækkaði vörurnar og lækkaði kaupið, eftir því sem hún gat, til þess að koma á því eina „jafnvægi“, sem amer- isk hagfræði, þekkir: jafnvægi neyðarinnar, þeirri lausn á kaupgetu-vandamálinu að almenningur hætti að geta keypt, — á meðan héldu svo tvær aðrar stofnanir áfram að vinna að sama marki á öðrum sviðum: Fjárhagsráð skipulagði fyrir hönd ríkisstjórnarinnar að- 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.