Réttur


Réttur - 01.01.1950, Qupperneq 58

Réttur - 01.01.1950, Qupperneq 58
58 RÉTTUR á stórfelldum viðskiptum við sósíalistisku löndin, einkum Sovétríkin. „Faktorarnir“ eru að vísu feimnir að segja slíkt, þeir nota ýmis undanbrögð, en herrar þeirra erlendis eru því ófeimnari að viðurkenna að slík verzlun væri pólitísk svik við Bandaríkin í hinu kalda stríði auðvalds og einok- unarhringa gegn alþýðuríkjunum og frelsishreyfingu al- þýðunnar hvar sem er í heiminum. (Sjá m. a. Rétt 1949, bls. 204). Það væri t. d. minnstur vandi fyrir ísland að bæta úr „dollaraskortinum“, sem talinn er vera eitt helzta vanda- mál landsins. Árið 1949 keyptu Islendingar fyrir 108 millj- ónir króna frá Bandaríkjunum, Kanada og Vestur-Indíum (og Venezuela), en seldu til sömu landa fyrir aðeins tæpar 18 milljónir kr. Megnið af þessum innflutningi er korn og olíur. Þetta eru hvorttveggja vörur, sem Ameríkumenn þurfa að losa sig við. En fyrir íslendinga væri auðvelt að kaupa þessar vörur annarsstaðar og selja sínar eigin vörur á móti. 1947 gerði ísland samning við Sovétríkin um að selja þeim íslenzkar vörur fyrir 96 milljónir króna. Vafalaust er hægt að koma á stórfelldum vöruskiptum við Sovétríkin og önnur sósíal- istisk lönd. Korn, olíur, timbur o. fl. þaðan eru vörur, sem myndu leysa úr „dollaraskorti" Islendinga og um leið gera oss kleift að selja vorar eigin afurðir. En „móðurlandið“ nýja og erindrekar þess hér banna íslendingum slík við- skipti. Erlendis viðurkenna helztu málgögn auðvaldsins hrein- skilnislega af hverju þetta verzlunarbann er sett á. „Observer“, 'hið viðurkennda brezka íhaldsblað segir 3. júlí 1949: „Það verður sífellt auðveldara að kaupa annars staðar hluti, sem vér urðum að fá frá Ameríku, á meðan stríðið stóð og fyrst eftir það .... Með slíkri verzlunarstefnu gæt- um við sparað dollara .... ep hún eykur glufurnar á milli landa hins vestræna heims. Ef hún væri framkvæmd út í æsar, myndi verzlunin þvert yfir Atlantshafið minnka svo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.