Réttur - 01.01.1950, Síða 64
64
RETTUR
„Horfið nú bara á þetta landabréf“, sagði bann, ,,hér er misræmi
milli skiptingar vatnsins og möguleikanna á aS notfæra sér þaS.
SuSaustur hluta Sovétsambandsins skortir vatn. Undir funheitum
geislum sólarinnar liggja þar eySimerkursandar, sem gætu orSiS
gróSursæl paradís, ef vatn fengist. Á hinn bóginn er yfirfljót-
anlegt vatn í Síberíu, sem spókar sig meS stórfljótin Ob, Yenisei
og Lena. En vatnsmagn Síberíu rennur um fen og túndrur og
gerir varla nokkuS gagn“.
Kannski hefur Davidov þegar hér var komiS sögu tekiS
vatnsglasiS og hresst sig á þeim uppáhaldsvökva sínum áSur en
hann sagSi hin miklu ályktunarorS: „Menn RáSstjórnarríkjanna
hafa sýnt aS þeir geti breytt náttúrunni til þarfa almennings.
A8 bœgja fljótMnum frá freÓmýnmum inn i hið skrœlþurra
Uzbekistan, til hinna heitu héraða Mið-Asiu, er verkefnið, sem
grípa f>arf og leysa í nœstu framtið
ÞEGAR FLJÓTIN RENNA AFTUR Á BAK
Og nú eru menn í óSa önn aS leysa verkefniS. ÞaS á aS veita
vatni á Túransléttuna og breyta henni meS því í frjósamt land.
Túran-sléttan er 300.000 ferkílómetrar aS stærS og nær frá aust-
urströnd Kaspíahafs aS Aralvatni. „Mín uppástunga er“, sagSi
Davidov, „aS byggja stíflu yfir fljótiS Ob, fyrir neSan þann staS,
sem Irtysh rennur í þaS, hjá Belogorie. Stífla þ'essi á aS hækka
vatnsborSiS um 60 metra og þarna myndast þá stöSuvatn, sem
verSur á stærS viS hálft Kaspíahaf“.
Fljótin Ob og Yenisei eru meS stærstu fljótum í heimi. Ob meS
þverfljótinu Irtysh er um 5000 km. langt. ÞaS á upptök sín í
Altaifjöllum og rennur gegnum Vestur-Síberíu út í NorSur-
íshafiS. FljótiS Yenisei, sem er um 3700 km langt rennur um
MiS-Síberíu líka í N.-íshafiS og ekki langt frá ósum Obs. Þessi
risaáætlun, sem RáSstjórnarríkin eru nú aS framkvæma eftir fyr-
irsögn Davidovs miSar aS því aS stífla fyrir vatnsmagn beggja