Réttur


Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 11

Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 11
RÉTTUR 91 kvörtuðu undan því, þegar Þjóðverjar myrtu þannig í London. Og það virðist ekki nægja að hið brezka heimsveldi legg- ist allt á eitt til þess að níðast á Malajaþjóð. Bandaríki Norður-Ameríku eru beðin hjálpar líka. Hefði stjórn Bandaríkjanna ekki endanlega fyrirgert sómatil- finningu sinni, látið gerspillt auðvald Ameríku þurrka burt alla tilfinningu fyrir sögu þess lands, þá hefðu Bandaríkin ekki lotið svo lágt að aðstoða nú England til þess að vinna níðingsverk á þjóð, sem berst fyrir því sama og á sama hátt og Bandaríkin gegn Englandi fyrir 170 árum. Það var fátækur, illa búinn skæruliðaher, sem greip til vopna og barðist fyrir frelsi nokkurra nýlendna á austur- strönd Ameríku 1776 gegn brezkri nýlendukúgun. George Washington var uppreisnarmaður og byltingarforingi í augmn Englendinga eins og Lau Yiew — og hefði verið skotinn, eins og 'hann, hefði hann náðst. Ameríska auð- valdið svívirðir í dag minningu þeirra manna, sem með uppreisn og skæruhernaði gegn Bretastjórn gerðu amer- ísku byltinguna og stofnuðu Bandaríki Norður-Ameríku. Ameríska tímaritið „Life“ birti mynd af „hinum dauða kommúnistaleiðtoga, Lau Yiew, blóði drifnmn, en glottandi lögreglumenn stóð yfir líki hans.“ Þannig glottu brezku konungssinnarnir, er þeir eftir 1660 létu grafa lík Oliver Cromwells, einhvers mesta stjórn- skörungs og byltingarforingja, sem England hefur eignazt, upp, til þess að hengja það. Þannig glottu danskir og „íslenzkir“ böðlar yfir líki Jóns Arasonar, er þeir höfðu myrt hann og sonu hans, til þess að reyna að brjóta frelsisbaráttu vor Islendinga á bak aftur. Enginn áróður Breta, engar blekkingar B. B. C. (brezka útvarpsins) fá dulið það fyrir nokkrum manni, sem gerir sér heiðarlega far um að kynna sér atburðina í Malaja- löndum, hvað það er, sem þar gerist: blóðug harðstjórn framandi kúgunarvalds til að ræna auðlindum og frelsi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.