Réttur


Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 19

Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 19
RÉTTUR 99 Og nú, tautaði hann, ætla ég að brjótast inn og ná í peninga. Hann gekk yfir í fimmtu götu, staðnæmdist fyrir framan eitt af ríkmannlegustu húsunum og hringdi dyra- bjöllunní. Þjónn í einkennisbúningi birtist í ljósadýrðinni í and- dyrinu Hvar er húsbóndi yðar? spurði Esekías og sýndi marg- hleypu sína. Hann er uppi, herra, að telja peninga sína, svaraði þjónn- inn, en hann vill ekki láta ónáða sig. Segið mér, hvar hann er, sagði Esekías, ég hef í huga að skjóta hann og taka peninga 'hans. Sjálfsagt, herra, svaraði maðurinn lotningarfullur. Hann er í einkaskrifstofu sinni á fyrstu hæð. Esekías skaut þjóninn tvisvar gegnum einkennisbún- inginn og hélt upp stigann. í herbergi á fyrstu hæð sat maður við skrifborð með leslampa. Fyrir framan hann lá hrúga af gullpeningum. Þetta var gamall maður, með bjánalegt, vingjamlegt andlit. Hvað eruð þér að gera, spurði Esekías. Ég er að telja peningana mína, svaraði maðurinn. Hvað erað þér? spurði Esekías hranalega. Ég er mannvinur, svaraði maðurinn. Eg gef peningana mína til nytsamlegra starfa. Ég læt búa til heiðurspeninga handa hetjum. Ég veiti verðlaun skipstjórum, sem stökkva í sjóinn og slökkviliðsmönnum, sem hætta lífi sínu, til þess að geta kastað fólki út um glugga á efstu hæð. Ég sendi ameríska trúboða til Kína, kínverska trúboða til Indlands og indverska trúboða til Chicago. Ég legg til hliðar pen- inga, til þess að koma í veg fyrir, að háskólakennarar svelti í hel, þegar þeir eiga það skilið. Stopp! hrópaði Esekías, þér eigið skilið að deyja. Standið upp. Opnið munninn og lokið augunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.