Réttur


Réttur - 02.05.1950, Qupperneq 20

Réttur - 02.05.1950, Qupperneq 20
100 RÉTTUR Gamli maðurinn stóð á fætur. Hár skothvellur heyrðist. Mannvinurinn féll. Kúlan hafði farið gegnum vestið hans og slitið axlaböndin. Esekías tróð vasa sína fulla af gullpeningum og augu hans glömpuðu af glæpaæði. Hávaði og læti bárust upp frá götunni. Lögreglan, tautaði Esekías. Ég verð að kveikja í húsinu og komast undan meðan allt er á ringulreið. Hann kveikti á öryggiseldspýtu og bar hana að borð- fætinum. Þetta var eldtraust borð og kviknaði ekki í því. Hann bar hana að hurðinni. Hurðin var eldtraust. Hann setti hana við bókaskápinn, hann bar hana að bókunum. Þær voru líka allar eldtraustar. Allt var eldtraust. Æðisgenginn reif hann af sér gúmmíflibbann og kveikti í honum, veifaði honum yfir höfði sér. Logamir teygðu sig út um gluggana. Eldur! Eldur! var hrópað. Esekías þaut til dyranna og kastaði logandi flibbanum niður í lyftugatið. Á einu augnabliki kviknaði í járnlyft- unni og stálþræði hennar; síðan kviknaði í messinglegging- unum á hurðunum og eftir augnablik varð sementsgólf lyftunnar eitt eldhaf. Miklir reykjarmekkir þyrluðust út frá húsinu. Eldur! Eldur! hrópaði mannfjöldinn. Kæri lesandi, hefur þú nokkurn tíma séð eldsvoða í stórri borg? Það er dásamleg sjón. Borgin, þetta hræðilega skrímsli, sýnir skipulagningu mannanna í fullum mæli. Varla hafði eldurinn fyrr brotist út, en gerðar vom miklar tilraunir til að stöðva hann. Langar raðir af mönnum létu vatnsföturnar ganga fram og aftur. 1 Vatninu var dælt á framhliðar nágrannahúsanna og símastaurana, ausið yfir alla götuna og æstan lýðinn. Hver einasti staður í nánd við eldsvoðann var í sannleika renn- votur. Fólkið vann af öllum kröftum. Fimm til sex metra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.