Réttur


Réttur - 02.05.1950, Page 24

Réttur - 02.05.1950, Page 24
104 RÉTTUR Kviðdómurinn var ruddur þrisvar sinnum, vegna fyrir- framskoðana, tvisvar vegna vanþekkingar og að lokum ivoru allir kviðdómendur sendir 'heim, vegna geðveiki. Málið dróst á langinn. Á meðan óx áhugi Esekíasar á kaupsýslu. Að lokum var hætt við málið samkvæmt tillögu Ese- kíasar. Herrar mínir, sagði hann í síðustu ræðu sinni í réttinum, ég verð að biðja yður afsökunar á því, að ég get ekki lengur eytt tíma mínum hér í réttinum. Hvenær sem er, þegar ég hef einn eða tvo tíma afgangs frá störfum mínum, getið þér alltaf verið vissir um návist mína hér. Samt fullvissa ég yður um, að ég mun fylgjast með málinu af áhuga. Þegar hann yfirgaf salinn, var hrópað þrefallt húrra fyrir honum og sungið Auld Lang Syne. Síðan gekk málið frá dómi til dóms án ákvarðana. Ákærunni var hrundið með nolle prosequi .Ákæran um þjófnað var stöðvuð af ne plus ultra. Morðið á þjóninum var talið afsakanleg vitfirring. Ákæran um morðið á mannvininum var tekin aftur eftir samkomulagi. Hayloft fékk bætur fyrir tap marghleypu .sinnar og fyrir skothylkin. Málinu öllu var síðan skotið til hæstaréttar Bandaríkjanna. Þar er það enn. En Esekías er einn af ötulustu mönnum hinnar fram- sæknustu kynslóðar fjármálaburgeisa New York, forstjóri samsteypu innbrotsþjófnaðartrygginga og verður væntan- Jíjörinn öldungardeildarþingmaður. Ö. H. þýddi.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.