Réttur


Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 29

Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 29
RÉTTUR 109 af þinginu til styrjaldarrekstursins. Bebel var þá þingmaSur. Hann varð að taka afdráttarlausa afstöðu með eða móti stríðinu. Hann skildi auðvitað, að einungis óvinir verkalýðsins gátu hagn- azt á stríðinu, en þó voru allar stéttir í Þýzkalandi, allt frá auö- ugum borgurum til verkamanna, gripnir eldheitri, en afvega- leiddri föðurlandsást og kölluðu það „svik við föðurlandið11 að vera á móti fjárveitingunni. En Bebel virti að vettugi stríðshrifn- inguna og synti óhræddur móti straumnum. Úr ræðustóli þings- ins hrópaði hann hárri röddu: „Sem sósíalisti og lýðveldissinni er ég ekki með stríði, ég er með bræðralagi alþýðunnar. Ég er ekki fylgjandi fjandskap við franska verkamenn, heldur vil ég ein- ingu þeirra og þýzkra verkamanna." Ásakanir, háð og fyrirlitn- ing, það var svarið, sem Bebel fékk við ræðu sinni, jafnvel einnig hjá verkamönnum. En Bebel, sem var trúr kenningum hins vís- indalega sósíalisma, varaðist að lækka fánann til samræmingar við stéttarbræður sína, sem í svipinn stóðu á hinu lága sviði þjóð- ernislegra fordóma. Hann reyndi einmitt á allan hátt að lyfta þeim, koma þeim í glöggan skilning um skaðsemi stríðsins. Síðar skildu verkamennirnir yfirsjón sína, og nú varð hinn staðfasti og glöggskyggni Bebel enn hjartfólgnari þeim en nokkru sinni fyrr. En ríkisstjórnin launaði honum með tveggja ára fangelsi. En hann eyddi tímanum þar reyndar ekki til ónýtis, því að í fang- elsinu ritaði hann hina frægu bók sína „Konan og sósíalisminn“. í lok áttunda tugar aldarinnar og á þeim níunda varð flokk- urinn að standast nýjar raunir. Þýzka ríkisstjórnin, sem farin var að óttast vöxt sósíaldemókrata, gaf út Sósíalistalög sín. Hún leysti upp flokkinn og verkalýðsfélögin, bannaði öll sósíaldemó- kratísk blöð, afnam funda- og félagsfrelsi. Sósíaldemókrataflokk- urinn, sem hingað til hafði verið lögleyfður, var nú allt í einu knúinn til að starfa leynilega. Með öllum þessum ráðstöfunum vildi ríkisstjórnin ögra sósíaldemókrötum, svo að þeir gripu til vonlausra örþrifaráða, er lömuðu baráttuþrek þeirra, og gerðu stjórninni auðvelt fyrir að brjóta þá á bak aftur. Sósíaldemó- kratar þurftu nú að halda óvenjulegri staðfestu og þrautseigju til að forðast glapræði, til að breyta um baráttuaðferðir í tæka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.