Réttur


Réttur - 02.05.1950, Qupperneq 49

Réttur - 02.05.1950, Qupperneq 49
 RÉTTUR 129 artár, alveg eins og þegar börnin voru flutt frá London 1940, var lagt af stað fótgangandi til miðstöðvar fyrir þessa flutninga, en þaðan var síðan ferðinni haldið áfram yfir landamærin. Hverjum tuttugu og fimm barna hópi stjórnaði stúlka eða kona úr viðkomandi byggðarlagi, og fylgdi síðan. Nokkur mismunur var á því í hinum ýmsu þorpum hversu mikilli þvingun var beitt við þá foreldra sem síður vildu sjá af börnum sínum, og fór þetta eftir skaplyndi stjórnmálafulltrúans á hverjum stað. í þorpum sem studdu skæruliðana voru foreldrarnir auðvitað látnir ákveða sjálfir hvort flytja skyldi börnin úr landi eða ekki. Hins- vegar barðist faðirinn undantekningarlaust í her skæru- liðanna, og þá greip móðirin fegins hendi þetta tækifæri til að sjá barni sínu borgið. 1 þorpum sem voru óvinveitt skæruhernum, hvort sem þau voru í miðju hinu „frelsaða“ landsvæði eða á mörkum þess lands sem Aþenustjórnin réði yfir, er lítill vafi á að annari aðferð var beitt og raun- verulegt útboð framkvæmt. Hinn 13. marz 1948 yfirheyrði ég mörg börn í Kastóríu sem höfðu flúið þangað til að komast hjá brottflutningi. Tólf ára gömul stúlka frá þorpinu Makróhóri fyrir vestan Kastóríu hitti alveg naglan á höfuðið þegar ég spurði hana hvort nokkur börn hefðu farið þaðan úr þorpinu af frjáls- um vilja. „Já“, svaraði hún, „börn þeirra manna sem höfðust við í fjöllunum vildu fara. Pappi minn er ekki skæruliði, þessvegna vildi ég ekki fara“. Sama dag fór gríski 'herinn með eftirlitsnefnd okkar til þorpsins Kató Lefkí tíu kílómetrum fyi'ir vestan Kastóríu, en þaðan hafði börnum verið „rænt“ fyrir nokkru. Við völdum af handahófi fimm f jölskyldur af þeim tuttugu og átta, sem í hlut áttu, og í öllum tilfellum var faðirinn skæruher- maður og móðirin samþykk brottflutningi barnanna. Von- brigði gríska sambandsforingjans voru augljós þegar við komust að raun um þetta. 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.