Réttur


Réttur - 02.05.1950, Qupperneq 59

Réttur - 02.05.1950, Qupperneq 59
RÉTTUR 139 Tæpur þriðjungur þessara kvenna — það er erfitt að segja nákvæmlega um það — voru afbrotakonur eða konur, sem lent höfðu á glapstigum, en úr hópi þeirra völdu nazistarnir þær verztu, og voru þær eftir stutta „þjálfun" orðnar eins grimmar og SS-fólkið. Allar aðrar konur, sem fluttar voru í íangabúðirnar, voru pólitískir fangar eða gyðingar. Sá hetjuskapur, sem pólitísku fangarnir sýndu við pyndingar eða aftökurnar, sem fóru fram í þröngum gangi, er lá að líkbrennslunni, var með ólíkindum og gaf okkur hinum kjark til að halda áfram að lifa, og sömuleiðis sá einhugur og hjálpsemi, er ríkti meðal þess- ara kvenna. í marz 1945 fékk ég útbrotataugaveiki og 40 stiga hita. Við hinar svonefndu kannanir héldu félagarnir mér uppi og björguðu þannig lífi mínu. Mér er ráðgáta, hvernig ég fór að dragast í hina erfiðu vegavinnu. í apríllok tóku nazistarnir að tæma fangabúðirnar áður en Rauði herinn kæmi. Þúsundir kvenna voru reknar með svipuhöggum til strandar í austanverðu Mecklenborgarhéraði, þar sem þær voru settar út í skip, sem síðar var sökkt. Sjálf var ég í hópi tvö þúsund kvenna, sem sendur var í þessa sömu göngu. 1. maí var flokkur okkar staddur einhvers staðar milli Furstenberg — bæjar þess, sem Ravensbruck stendur við — og Wesenber, þegar deild úr Rauða hernum kom á þessar slóðir og frelsaði okkur. Getið þér gert yður í hugarlund, hvað það er að vera frjáls? Ég held að enginn, sem ekki hefur verið í ein- hverju af fangabúðavítum fasistanna, geti skilið það. Að fá að sofa í rúmi — að fá yfirleit að sjá vistarverur með húsgögnum var opinberun, að sjá mat á borð borinn, að geta borðað án þess að þurfa að óttast að verða barinn til óbóta. Það er ekki hægt að ímynda sér það. Við gátum ekki annað en grátið, grátið. Af gleði yfir því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.