Réttur


Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 60

Réttur - 02.05.1950, Blaðsíða 60
140 RÉTTUR að vera aftur meðal mennskra manna, af sorg yfir öllum þeim, sem aldrei, aldrei áttu afturkvæmt. Hversu fegin vildum vér ekki mega trúa því, að þeim kapítula í sögu Evrópu, sem þessar tvær kvikmyndir rifja svo átakanlega upp, sé endanlega lokið, svo að óhætt sé að láta hann falla í gleymsku í öllum sínum óhugnaði og hryllingi. Helvíti nazistanna laukst upp í stríðslokin að öllum heiminum ásjáandi. Hvers þurfti meira? Að vísu hefur hið svo kallaða vestræna lýðræði hrópað hátt um mannúð og réttlæti nú eftir stríðið, en sá galli er á, að vandlæting þess hefur eingöngu komið niður á hinum sósíalistísku löndum, einkum nýju alþýðu- lýðveldunum í Austur-Evrópu, er þau voru að grafa fyrir dýpstu rætur fasismans hvert í sínu landi. í fullu samræmi við þá afstöðu hefur hið siðavanda vestræna lýðræði tekið með silkihönskum á þýzku nazistunum. Það hefur sleppt hinum örgustu glæpamönnum unn- vörpum úr haldi í Vestur-Þýzkalandi og jafnvel hampað þeim í háar stöður. Meðal hinna fjölmörgu nazistaböðla, sem notið hafa góðs af þessum undarlegu hugmyndum um mannúð og réttlæti, er Schwerdtfeger-Tenholt. Fyrir þrem árum birtist í þýzkum blöðum eftirfarandi klausa: „Tenholt, fyrrverandi sakamálafulltrúi í Reckling- hausen, sem geymdur hefur verið í fangabúðum, hefur nú verið sýknaður og látinn laus með samþykki brezku herstjórnarinnar." Skyldi hann enn eiga eftir að geta sér orð í baráttunni gegn bolsévíkum og gyðingum?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.